Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 9

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 9
r A varp FORSETA ÍSLANDS ÞVÍ ER STUNDUM HALDIÐ FRAM, að allt tal um norrœna samvinnu sé einber hégómi og s\álaglamm. En það er hinn mesti misshjlningur. Norrcen samvinna er staðreynd, sem engum tjáir að neita, og hejur verið það um aldir, þó á ýmsu hafi gengið, eins og \oma vill fyrir á beztu heimilum. Norrcen samvinna er vissulega eldri en Norrcenu félögin, en öll góð mál má styrþja með samtöþum, og er oss því sþylt að þakja miþilvcegt starf Norrcenu félaganna um síðastliðm þrjátíu ár. Þessi miss\ilningur um fánýti norrcennar samvinnu stafar sennilega ein\- um frá því, að í tveimur greinum — í viðskiptum og landvörnum — er norrcen samvinna stundum erfið, oft ófullnœgjandi og þegar verst lcetur eins og t. d. á ófriðartímum jafnvel óframþvcemanleg. I viðshiptum eru Norðurlónd ófullncegjandi markaður hvert fyrir annað, og keppa jafnvel í útflutningsverzlun hvert við annað svo sem í sölu sþógar- og sjávarafurða. Smáþjóðum hcettir máskp einnig til að vera full samninga- harðar. I þessu eftii má þó vinna mikjð á með vaxandi skjlningi og viðrceð- um, e\kj sízt þar sem þjóðfélögin ráða nú meiru yfir viðskjptaleiðum en áður var. Og styr\t geta Norðurlandaþjóðirnar hver aðra í viðskjptum við aðrar stcerri þjóðir og fjarskyldari. Hitt er þó meir áberandi, hversu erfitt er um sameiginlegar landvarnir Norðurlandaþjóðantia. Það er löng leið austan frá Ladoga vestur á Látrabjarg og mórg sundurleit tillit að ta\a, hcetturnar eþkj þcer sömu og þá einnig vörnin ólík- Að einu leyti standa Norðurlönd þó öðrum framar og það er 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.