Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 10

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 10
Norrœn jól í því, að vafalaust kemur engri þjóðinni til hugar, að deilumál þeirra á milli verði hér eftir leyst öðruvísi en með samningum eða gerð. Er hér glöggt dœmi um norrcena samvinnu, sem er til miþils sóma fyrir alla, sem hlut eiga að máli. Svo sterkur bróðurhugur er fágœtur milli þjóða. Það má einnig benda á að þrjár norrcenar þjóðir, íslendingar, Danir og Norðme?in eru nú í sama varnarbandalagi. Jafnvel í þessum tveim greinum, sem hér hafa verið raktar, og erfiðastar eru, er því norrœn samvinna til fyrirmyndar, það sem hún ncer, og stendur til bóta. Ef meiri árangur cetti að nást, þyrfti norrcena samsteypu. En fcestir hugsa lengra en til samvinnunnar í þeirri öruggu trú að vér eigum, hér eftir sem hingað til, eðlilega samleið um marga hluti. Þjóðerni hverrar einstakrar þjóðar er að vísu skýrt og mótað, en rúmast þó í stcerra hugtaki, sem vér nefnum norrcena menning. Norðurlandaþjóðirnar voru jafnan utan Róma- ríkis, og eru því saman um margt sérstcett. Ætt og uppruni, mál og menning, stjórnskjpun og saga er svo sam- fléttuð, að hinar stcerri þjóðir líta oft á oss sem eina heild. Vér Norður- landabúar njótum sameiginlega mikjls álits, og ágreiningsefnin eru fá og smá miðað við hin stóru veldi. Ef við látum ekkj gömul s\rif eitra hug okkar, þá er bróðerni þessara þjóða í bezta lagi. Eangrce\nin er sjaldnast talin til dyggða, og ef vér cetluðum að rœkja allan fornan fjandskap innanlands síðustu þrjár aldir aftur í tímann, þá vceri hver annars óvinur. En sem betur fer, gera allir sœmilegir menn og þjóðir skuldaskjl á skemmri fresti. Þó undarlegt megi virðast, þá er sumstaðar hjá frcendþjóðum vorum uppi nokjkur ótti við það, að vér íslendingar séum á hraðri leið út fyrir norrcent samfélag. Sliþt er ástceðulaust. Það afkjceðist enginn sinni eigin menningu eins og fati. Það er rétt að vísu, að vér Islendingar höfum nú meiri um- gengni og skjpti við margar þjóðir en noþkru sin?ii áður. En e\kj s\il ég, að umgengni við margar þjóðir ?iú þurfi að verða þjóðerni voru hcettulegri en áður fyrr við Dani eina um aldir. Það var líka einu sinni talið hcettulegt að leyfa íslenzþ verzlunarsfjfti við aðrar þjóðir. Hér erum við á sömu braut- um og frce?idþjóðir vorar sjálfar og eigum að því leyti eimúg hér ?iorrce?ia samleið. Það sem hefur gerst er, að íslenzsþa þjóðin er að verða fullmyndug — og gamla fólkjð er va?it að óttast um ungli?iga?ia. Vér erum ráðnir í því Islendingar ,að varðveita vor gömlu menningar- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.