Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 13

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 13
ÞEGAR NORRÆNA FÉLAGIÐ nú er 30 ára, er margs að minnast, eins og alltaf er fyrir félögum, er hafa merkilegan tilgang. Hér stendur þó alveg sérstaklega á, því að minningar þær sem vakna, eru miklu eldri en félagið. Það má með nokkrum sanni segja, að hugsjón sú, er Norræna félagið berst fyrir eigi rætur sínar aftur í grárri fyrnsku norrænnar sögu. En hitt má segja, að þessi hugsjón, eins og margar, ef ekki allar miklar hugsjónir, hefur þurft langan tíma til þess að fá á sig það mót, er hún þurfti að fá til þess að henni gæti orðið líft. Frá upphafi vega hefur það aldrei verið umdeilt, hverjar norrænu þjóðirnar eru. Þær hafa og á liðnum öldum alltaf verið að draga sig saman, og er það full sönnun þess, að þeim, um ómunatíð, hefur verið ljóst, að innbyrðis samvinna væri þeim holl og hentug. En það er fyrst fyrir rúmri hálfri öld eða svo, að nor- rænu þjóðunum hefur orðið fullljóst, hver og hvernig samvinna yrði að vera, svo að vel mætti fara, og nýtast að. Það hefur verið prófað til þrautar á liðnum öld- um, að samvinnan getur ekki byggst á pólitískum tengslum milli hinna norrænu 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.