Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Síða 26
Norrœn jól
1922 og í Finnlandi 1924. Ógnir hinnar fyrri heimsstyrjaldar og utanaSkomandi
hættur þjöppuðu hinum friSsömu og friSunnandi NorSurlandaþjóSum þá þéttar
saman um sameiginleg hagsmuna- og hugsjónamál. Hörmungar hinnar síSari
heimsstyrjaldar styrktu enn samhug þessara þjóSa, sem á styrjaldarárunum sýndu
á margvíslegan hátt í verki gagnkvæma vináttu og hjálp.
Sá grundvöllur, sem Norrænu félögin vilja byggja norræna samvinnu á, er
gagnkvæm þekking þjóSanna á NorSurlöndum, fólkinu sem þar býr, hagsmunum
þess og menningu, svo og á persónulegri kynningu og vináttu.
Til þess aS skapa þennan grundvöll hefur félagiS haldiS uppi fjölbreyttri
fræSslustarfsemi. ÞaS hefur efnt til fjölmargra móta og námskeiSa á hverju ári,
þar sem þátttakendur frá öllum NorSurlöndunum hafa veriS saman komnir. Á
námskeiSum þessum eru venjulegast frá 50 til 100 manns. Vinabæjahreyfingin
vinnur meS gagnkvæmum heimsóknum félagsmanna hinna ýmsu bæja aS per-
sónulegri kynningu milli íbúa þeirra bæja, sem eru í vinabæjasambandi. Gefnar
hafa veriS út bækur um atvinnu, viSskipti og fjármál NorSurlandanna, nefndir
hafa lengi veriS starfandi á vegum félaganna, önnur þeirra hefur endurskoSaS
sögukennslubækur NorSurlanda og gefiS út um þaS merkt rit, en hin nefndin
vinnur aS endurskoSun kennslubóka í landafræSi. Öll félögin gefa út rit til fræSslu
um norrænt starf og ýmis mál er snerta menningarstarf á NorSurlöndum. Þá fá
nokkuS á annaS hundraS nemenda frá NorSurlöndum ókeypis skólavist í einn
vetur hver í lýSháskólum, einkum í SvíþjóS, og hafa nú nálægt 80 ísl. nemendur
notiS þessa námsstyrks í gegnum Norræna félagiS. Fyrirlesarar hafa ferSazt um
á vegum félaganna og haldiS erindi um land sitt og þjóS og sýnt kvikmyndir.
Gagnkvæmar heimsóknir vísindamanna og listamanna hafa orSiS allt tíSari, og
sendikennarar eru starfandi á vegum sumra félaganna og kenna tungu lands síns í
æSri skólum.
Þetta merka starf Norrænu félaganna hefur á síSari árum veriS metiS aS
verSleikum, sem kemur bæSi fram í fjárhagslegum stuSningi stjórnarvalda og
eigi síSur í stuSningi almennings viS félögin, því ört hefur fjölgaS í þeim flestum
eftir styrjöldina. Eru nú samtals um 100 þúsund félagsmenn í öllum deildum
Norrænu félaganna á NorSurlöndum. Mun þetta vera fjölmennasti félagsskapur
sem til er á NorSurlöndum og helgar starf sitt menningarmálum. Hér á landi eru
félagsmenn rúmlega 1200. MeSal baráttumála Norrænu félaganna, sem fram hafa
24