Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 30

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 30
Norrœn jól Hvert um sig væru þau ekki þung á metum, en tekin í heild hefðu þau lagt og legðu fram býsna myndarlegan skerf í búskap alþjóða. Á þessu líkum forsendum vakti danskur maður, dr. C. I. Heerfordt máls á því að stofna til vináttu- og kynn- ingarfélags meðal norrænna þjóða. I Svíþjóð var hugmyndin tekin upp af C. Carlsen kammerréttarráði og E. F. Heckscher prófessor, í Noregi af Mowinckel forsætisráðherra og í Danmörku af Neergaard forsætisráðherra. í þessum þrem löndum var Norræna félagið (Foreningen Norden) síðan stofnað samtímis, að heita mátti, í Svíþjóð 1. marz, Noregi 12. apríl og í Danmörku 15. apríl árið 1919. I Finnlandi var Norræna félagið stofnað 1924. Það er óvíst, að íslandi hafi upphaflega verið ætlað sæti í þessum félagsskap, enda hafði það fengið sjálfstæði sitt viðurkennt aðeins fjórum mánuðum áður en Foreningen Norden var stofnað. En eigi leið þó á löngu, áður en tekið var að hvetja Islendinga til þátttöku. Mun Fredrik Paasche prófessor hafa gengið þar fram fyrir skjöldu. Fékk hann þáverandi sendiherra, Svein Björnsson, til liðsinnis, og fyrir atbeina þeirra var Norræna félagið á íslandi stofnað árið 1922. Var Matthías Þórðarson prófessor kjörinn formaður félagsins, og mun hann segja nokkuð frá störfum þess og tilveru á öðrum stað í þessu riti. Þátttaka í félaginu var ekki mikil, og fór því svo eftir nokkur ár, að starfsemin féll niður að mestu. Á alþingishátíðinni 1930 kom hingað margt góðra gesta frá Norðurlöndum. Munu málefni Norræna félagsins þá hafa borið á góma. Um líkt leyti kom líka Guðlaugur Rósinkranz heim að loknu hagfræðinámi í Stockhólmi, þar sem hann hafði kynnzt starfsemi Norræna félagsins sænska. Fékk hann í lið með sér Sigurð prófessor Nordal, og boðuðu þeir til fundar í Nnorræna félaginu hinn 23. febrúar 1931. Setti Sigurður Nordal fundinn og kvað eigi vanzalaust, að íslendingar yltu út úr félagsskap, sem þeir hefðu bundizt með öðrum þjóðum, svöruðu ekki bréf- um hinna félaganna og greiddu ekki skuldir, sem á íslenzka félaginu hvíldu. Voru fundarmenn allir á einu máli um að hefja félagsstarfið að nýju. í stjórn voru kosnir: Matthías Þórðarson, formaður; Guðlaugur Rósinkranz, ritari; Sig- urður Nordal, Guðmundur Finnbogason og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Hóf Guðlaugur Rósinkranz þegar að safna mönnum í félagið og endurnýjaði samband við norrænu félögin austan hafs. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.