Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 32

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 32
Norrœn jól Frá stúdentamóti Norrœna félagsins að Laugarvatni. í Stokkhólmi á næsta ári til þcss að kynna íslenzka menningu og óskaði samvinnu og aðstoð héðan. Tók félagsstjórnin þegar að undirbúa þátttöku íslendinga og fékk til þess stuðning ríkisstjórnarinnar. Framkvæmdastjóri vikunnar af íslands hálfu var ritari félagsins. Fór héðan allmargt manna til að koma fram fyrir hönd íslands í Stokkhólmi. Fyrirlestra um land og lýð héldu þeir Ásgeir Ásgeirsson, þáverandi forsætisráðherra, Sigurður Nordal prófessor, Einar Arnórsson prófessor, og Guðmundur Finnbogason landsbókavörður. Rithöfundarnir Gunnar Gunnars- son, Davíð Stefánsson, Halldór Kiljan Laxness og Kristmann Guðmundsson fluttu kafla úr verkum sínum. Tónlist fluttu Páll Isólfsson, Haraldur Sigurðsson og María Markan. Enn fremur var flokkur íþrótta- og glímumanna undir stjórn Jóns Þor- steinssonar íþróttakennara. Sýndar voru myndir eftir 13 íslenzka málara. Það mun ekki ofmælt, að íslenzka vikan í Stockhólmi hafi á marga lund breytt viðhorfi frændþjóðanna til íslands og íslendinga. 2. Námskeið fyrir stúdenta í íslenzku var haldið dagana 16.—22. júní 1936 að Reykholti og Laugarvatni. Sóttu það 35 stúdentar frá Norðurlöndum að Finnlandi undanskildu. Síðar hefur það orðið fastur siður að halda slík stúdenta- námskeið á vegum Háskóla íslands. En Norræna félagið reið á vaðið. Sumarið 1939 var haldið kennaramót að Laugarvatni á vegum Norræna félags- ins. Þátttakendur voru 53, þar af 10 danskir, 4 finnskir, 15 norskir, 9 sænskir og 15 íslenzkir. Voru allmargir fyrirlestrar haldnir á námskeiði þessu og sögustaðir skoðaðir. Auk þess hefur félagið tekið á móti hópferðum til Islands. Árið 1938 kom 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.