Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Síða 41

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Síða 41
Norrœn jól Anna Borg og Poul Reumert í leikritinu Refirnir, sem sýnt var á vegum Norrœna félagsins vorið 1948. skólavist í Svíþjóð. Hafði Norræna félagið í Svíþjóð haft forgöngu í málinu. Hafa íslenzkir nemendur síðan notið þessara hlunninda, oftast 5—10 á ári, og annast stjórn Norræna félagsins á íslandi milligöngu alla í þessum málum. Félagið hefur einnig greitt fyrir fjölda annarra nemanda, sem sótt hafa um skólavist á Norður- löndum. Árlega fer allmargt íslendinga á mót og námskeið Norrænu félaganna. 2. Sýningar. Sænsk listiðnaðarsýning var haldin í Reykjavík dagana 13.—20. júní 1946. Var hún haldin á vegum Norræna félagsins og Svenska Slöjdföreningen. Svíar eru, sem kunnugt er, miklir snillingar í listiðnaði, enda seldust allir sýningar- munir hér, jafnskjótt og sýningin var opnuð. 39

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.