Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 50

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 50
Þar eigum við heima Sigurður Þórarinsson r IÞÚSUND ÁR HÖFUM VIÐ, sem þetta eyland byggjum, haldið tryggð og tengslum við Norðurlönd og talið okkar land til þeirra. Við höfum gert þetta þrátt fyrir þá djúpu Islands ála, sem skilja land okkar frá þessum löndum og þjóðum þeim, er þau byggja. Svo mjög höfum við sótt til þessara landa, að við veittum því vart eftirtekt, að milli okkar lands og þeirra liggur land, sem um langt skeið réð nærri hálfri jarðarkringlunni. Nú eru tímar margháttaðra og stórfenglegra breytinga. Nú er okkur sagt að hugsa hnattrænt. Nú segja ýmsir: Gott er vestrið. Betra er þó austrið, segja aðrir, en þeim fækkar, sem líta til landsuðurs. Vel má vera, að ýmsir spyrji nú: Tilheyr- um við raunverulega Norðurlöndum? — og spyrji einning: Er æskilegt að halda tengslum við þessi lönd? Fyrir mitt Ieyti svara ég báðum spurningunum óhikað játandi. Víst tilheyrum við Norðurlöndum. Það má satt vera, að Grænland liggi næst okkur af löndum, en það er ekki kílómetrafjarlægð, sem sker úr um það, hvort við teljumst til Norðurlanda eða ekki; það eru margháttuð tengsl, sem engar landfræðilegar hártoganir fá slitið. Bæði fyrr og síðar hafa heyrzt raddir um það, að það væri okkur gagnlegast að binda trúss við eitthvert land utan Norðurlanda. Orsök slíks tals hefur venju- lega verið seiðmagn þess stórveldis, sem sterkast hefur verið í þann svipinn. I 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.