Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 53

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 53
Norrœn jól finnskri bók þannig, að Finnum virðist næstum sem Finni sé að lesa. Sama er og um Finna, sem les upphátt úr íslenzkri bók, að okkur finnst þar vera íslendingur að lesa. Á norrænum mótum finnst öðrum Skandínövum Finnar og íslendingar tala sama mál, það mál, sem Svíar kalla „obegripliga“. Islendingi, sem ferðast um Norðurlönd, finnst hann ýmist vera afi eða litli bróðir, en alltaf finnur hann skyldleika, sem hann finnur ekki annars staðar. Auðvitað er það fjarri mér að halda því fram, að við eigum að einangra okkur frá stórveldunum eða hafna menningarverðmætum þeim, sem þau hafa upp á að bjóða. Þar er ýmislegt að fá, sem ekki fæst annars staðar. En samband okkar við þau má ekki veikja þau tengsl, sem binda okkur við hin Norðurlöndin, því að þau höfum við alls ekki ráð á að veikja. Þótt ýmsir virÖist nú telja það okkur fyrir beztu, að við berum stjörnumerki, bláhvítt eða rautt, þá mun það eflaust okkur hollast, ef við ædum að viðhalda þjóðlegri menningu, að bera áfram okkar kross eins og bræðraþjóðir okkar. Ef við losnum úr tengslum við hin Norðurlöndin, getum við sagt með lítt breyttum orðum Fjallaskáldsins: Nú eru horfin Norðurlönd, nú eigum við hvergi heima. Sigurður Þórarinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.