Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 63

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 63
Norrœn jól Stokkhólmi, gagngert til þess að flytja oss list sína, þá Jussi Björling ópei-usöngvara og undirleikara hans Harry Ebert. Herr hovsángare Björling det ar oss en stor gládje att ha Eder hár som vár gást. Vi ha ju alla lánge kánt Eder och beundrat, fastán vi nu för första gángen fátt den gládjen att personligen bliva med Eder bekant. Herr Björling! vi bjuda Eder innerligt vál- kommen. Ni har ju reden med Eder hárlige stámma och stora charm sjunget Eder rakt in i vára hjártan. Herr Ebert! Det gláder mig innerligen att nu för andra gángen, pá ett ár, fá hálsa Eder válkommen till várt avlágsna Iand. Varen báda hjártligt válkomna. Það er eins og vér vitum, gamall siður og góður, að staldra við á tímamótum, líta til baka um farinn veg, gleðjast yfir því sem vel hefur tekizt og halda hátíð, en gera sér þó jafnframt grein fyrir því sem miður hefur farið, stíga síðan á stokk og strengja þess heit að halda áfram á þeirri braut sem til gæfu og gengis megi verða. Þetta gerum við í kvöld, er vér minnumst 30 ára starfs Norræna félagsins á íslandi. Það er oss ánægjuefni að í kvöld er meðal gesta vorra fyrsti formaður félagsins og hvatamaður að stofnun þess, Matthías Þórðarson fomminjavörður og cinnig síðasti formaðurinn, já, nú að segja næst síðasti formaður félagsins, Stefán Jóhann Stefánsson fyrrverandi forsætisráðherra er var formaður þess í 15 ár, eða hálft æviskeið félagsins. Um leið og ég býð ykkur innilega vel- komna hér í kvöld vil ég flytja ykkur þakkir fyrir langt og heillaríkt starf í þágu félagsins og jafnframt persónulegar þakkir mínar fyrir langt og mjög ánægjulegt samstarf. Tveir aðrir ágætismenn hafa verið formenn félagsins, þeir Klemens Jónsson fyrrverandi ráð- herra, sem látinn er, og prófessor Sigurður Nordal sendiherra í Kaupmannahöfn. Báðum ber þeim þakkir. Eins og kunnugt er, er tilgangur Norræna félagsins að treysta og efla samhug og samstarf hinna norrænu bræðraþjóða, sem sakir skyldleika og samstofna menningar, eru tengd sterkum skyldleikaböndum. En bönd menningar og vináttu þarf jafnan að auka og treysta. Verkefni Norræna félagsins er að treysta sem bezt þau bönd vináttu, bræðralags og menningar, er tengja Norðurlandaþjóðh-nar saman svo að þau bönd treýstist, verði órjúf- andi í nútíð og framtíð. Vænti ég þess að vér öll, sem hér erum samankomin, séum reiðubúin til þess að taka höndum saman um að leggja hugsjónamálum félagsins það lið er vér megum, hver og einn af drengskap og dug. Verið öll velkomin!“ Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, sýndi félaginu þann heiður að vera gestur þess og flytja ávarp. Aðrir gestir félagsins voru Steingrímur Steinþórsson, forsætisráð- herra, Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. forsætisráðherra, sendifulltrúar Norðurlanda, Matthías Þórðarson, fyrrv. þjóðminjavörður og fyrsti for- maður félagsins, Jussi Björling, óperusöngvari og Harry Ebert undirleikari hans. Bæður 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.