Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Page 64

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Page 64
Norrœn jól fluttu auk forseta Islands þeir Steingrímur Steinþórsson, forsætisráðherra, Stefán Jóhann Stefánsson, sem lengst hefur verið formaður félagsins og Bolt-Jörgensen sendi- fulltrúi Bana, er flutti kveðjur og árnaðaróskir fyrir hönd allra sendifulltrúanna. Þá söng Jussi Björling einsöng með undirleik Harry Ebert. Dr. Páll ísólfsson þakkaði sönginn með stuttri ræðu. I lok borðhaldsins voru þjóðsöngvar allra Norðurlanda sungnir með undirleik hljómsveitarinnar. Eftir hið sameiginlega borðhald var stiginn dans til kl. 2 eftir mið- nætti. Hófinu stjórnaði formaður félagsins, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, og var það í alla staði sérstaklega ánægjulegt og með miklum glæsibrag.

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.