Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 38
Sjöfn Þórðardóttir sjofn @frettabladid.is Þótt haustið sé skollið á í allri sinni dýrð er alltaf jafn gaman að gera vel við sig í mat á góðum degi. Íslenska lambakjötið getur verið svo safaríkt og lungamjúkt að njóta og fullkomið á grillið á fallegum haustdegi. Hinrik Örn Lárusson, matreiðslu- maður og eigandi að Sælkera- búðinni og Lux veitingum, veit fátt skemmtilegra en að skella lambi á grillið. Þrátt fyrir að það sé nóg um að vera gefur hann sér tíma til að njóta með sínum nánustu og grilla sælkerakræsingar. „Þessa dagana er allt á fullu hjá okkur í Sælkerabúðinni, sumarið búið að vera flott og landsmenn enn á fullu að grilla. Um þessar mundir erum við félagarnir að opna tvö ný útibú í samvinnu við Hagkaup, en nýju útibúin verða staðsett í Hagkaup í Garðabæ og Hagkaup í Kringlunni. Við erum virkilega spenntir fyrir komandi tímum og trúum við að þetta verði frábær viðbót við okkar búð á Bitruhálsi 2 og horfum fram á að þetta muni reynast mjög vel,“ segir Hinrik. Hinrik býður hér lesendum upp á sælkerauppskrift að grilluðu lambakonfekti með ljúffengu með- læti sem kitlar bragðlaukana og gleður matarhjartað. Grillað lambakonfekt í svart-hvítlauksmaríneringu Fyrir tvo 600 g lambakonfekt 50 g gerjuð hvítlauksmarínering (black garlic fæst til dæmis í Sæl- kerabúðinni) 3 msk. olía Byrjið á því að velta lambakonfekt- inu upp úr maríneringu og olíu og látið marínerast að minnsta kosti í 2 klukkustundir. Grillið á heitu grilli í 2-3 mínútur á hvorri hlið (fer eftir þykkt á kjötbitanum). Grískt kartöflusalat 600 g soðnar smælkikartöflur 300 g majónes 70 g fetaostur 60 g sólþurrkaðir tómatar 60 g ólífur ( steinlausar) 3 g steinselja 5 g kapers 1 stk. sítróna Byrjið á því að blanda vel saman fetaosti og majónesi. Síðan skerið þið kartöflurnar til helminga og Grillað lambakonfekt með ljúffengu meðlæti Hinrik nýtur þess að grilla allan ársins hring og haustin eru einn uppáhalds grilltíminn hans, ekki er verra ef veðrið er gott. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Lambakon- fektið er algjört sælgæti og enn betra með ljúf- fengu meðlæti. Grillað lamba- konfekt ber nafn með rentu. setjið út í feta-majónesið. Gróf- saxið og setjið svo út í blönduna sólþurrkaða tómata, ólífur, stein- selju og kapers. Rífið niður börk af einni sítrónu og bætið út í og blandið öllu vel saman. Smakkið til með salti og pipar eftir smekk. Grillaður maís og aspas 2 stk. hrár maís 1 búnt aspas Olía Smjör Salt Byrjið á því að sjóða maísinn í saltvatni í 10 mínútur. Veltið síðan maísnum og aspas upp úr olíu og kryddið til með salti eftir smekk. Grillið vel á öllum hliðum þar til falleg brúning er komin á græn- metið. Setjið síðan í eldfast mót og smjörklípu ofan á og látið bráðna. Gott er að velta grænmetinu upp úr smjörinu. Hvítlaukssósa 200 g majónes 200 g sýrður rjómi 1 geiri hvítlaukur 1 tsk. sinnepsduft Safi úr ½ sítrónu Salt og pipar eftir smekk. Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og blandið vel saman saman, smakkað til eftir smekk með salti og pipar. n LIPINORM A-800 Fæst í apótekum og almennum verslunum. Ert þú að glíma við of hátt gildi kólesteróls í blóðinu? Besta ráðið er aukin dagleg hreyfing og breytt matarræði. Lipinorm A-800 er góð viðbót við þá lífsstílesbreytingu. Virk náttúrleg innihaldsefni í Lipinorm stuðla að eðlilegri blóðfitu og hjartastarfssemi. Ekki slá vandamálinu á frest og hugsaðu með hjartanu. 6 kynningarblað A L LT 3. september 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.