Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 15

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 15
skap íslendinga og alla afkomu þjóðarinnar. Komið var á fullkomnara skólakerfi og öll skilyrði fyrir menningarþróun Islendinga stórbætt, bæði alþýðu- fræðsla, æðri skólamenntun, sérmenntun og vísinda- starfsemi. Alþýðutryggingarnar voru stórum endur- bættar og ýmsar aðrar félagslegar umbætur fram- kvæmdar. Verkamenn, fiskimenn og opinberir starfsmenn bættu kjör sín allverulega á þessu tímabili, meðal verkalýðsins tókst meiri eining en nokkru sinni fyrr og allnáin samvinna við útvegsmenn og hinn fram- sæknari hluta millistéttanna yfirleitt, — samvinna sem mun hafa ómetanlega þýðingu fyrir framsókn íslendinga og Sósíalistaflokkurinn leggur meginá- herzlu á að ekki rofni, heldur megi eflast og aukast. Stjómarsamvinnan, sem yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar fylgdi af alhug og kjósendum var lofað í kosningunum 1946 að halda skyldi áfram, var rof- in fyrir áhrif erlendrar íhlutunar. Fyrir kosningar tókst Sósíalistaflokknum að fá því framgengt að kröfu Bandaríkjanna um herstöðvar, var vísað á bug. Það var ekki fyrr en eftir kosningar að Banda- ríkin töldu tímabært að endurnýja kröfu sína og hin- ir íslenzku vinir þeirra dirfðust að uppfylla hana, þrátt fyrir öll loforð og eiða frammi fyrir kjósend- um. Þar með var grundvöllurinn undir stjórnarsam- starfinu rofinn. En það var fleira, sem olli því, að ekki var hægt að halda stjórnarsamstarfinu áfram, nema nýr málefnasamningur yrði gerður. Samtímis því, sem afturhaldið í Sjálfstæðisflokknum og Al- 18 U.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.