Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 19

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 19
 1. Barátta fyrir algerðu sjálfstæði þjóðarinnar og utanríkisstefnu, er sé óháð erlendum stórveldum. Herstöðvarsamningnum sé sagt upp þegar Is- land hefur rétt til þess. Staðið sé á verði um samn- ingsbundin réttindi Islendinga og allri frekari á- sælni vísað á bug. 2. Áframhald nýsköpunarinnar og einbeiting allra krafta þjóðarinnar, vinnuafls, fjármagns og gjald- eyris, að framleiðslunni í sjávarútvegi, landbúnaði og iðnaði, þannig að tryggt sé að hver hönd hafi jafnan verk að vinna við þjóðnýt störf. 3. Lögð verði rík áherzla á að afla nýrra, öruggra markaða og viðskiptasambanda, með það fyrir augum að tryggja þjóðina, svo sem framast er kostur fyrir kreppum og viðskiptasveiflum auð- valdsheimsins. 4. Skipulagning á innflutningi til landsins og nýt- ingu fjármagnsins með þarfir framleiðslunnar og nýsköpunarinnar og heildarhagsmuni þjóðar- innar fyrir augum. Heildarstjórn, samkvæmt á- ætlun, á atvinnulífi þjóðarinnar, að svo miklu leyti sem kostur er með ríkjandi framleiðsluhátt- um. 5. Ráðstafanir til að lækka verðlag og framleiðslu- kostnað, með aukinni tækni og afköstum, betra skipulagi á atvinnu- og verzlunarmálum, er létti byrðum óhófslegs gróða braskara og milliliða af framleiðslunni og öðrum þeim ráðstöfunum, sem nauðsynlegar kunna að reynast og framleiðslu* stéttirnar koma sér saman um. 17 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.