Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 22

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 22
3. Lánstími fastra lána eða stofnlána útgerðarinn- ar og fyrirtækja, sem rekin eru í beinu sambandi við útgerðina skal lengdur verulega frá því sem nú er. Þannig skal miðað við að lán út á ný skip og báta, og nýjar verksmiðjur séu 20 til 30 ára lán. 4. Til lækkunar á viðhaldskostnaði útgerðarinnar skal afnumin sú regla sem heimilar verkstæð- unum fasta hundraðstölu-álagningu á efni og vinnulaun. Strangar reglur séu settar um verð- lagningu verkstæðanna og fái samtök útvegs- manna vald til að fylgjast nákvæmlega með framkvæmd þeirra. 5. Vátryggingariðgjöld vélbáta verði lækkuð veru- lega, eða miðað við að iðgjöld af nýjum bátum verði 3%—4%. 6. Veiðarfærakostnaður útgerðarinnar verði lækk- aður m. a. með því að ríkisvaldið veiti samtökum útvegsmanna aðstöðu til að hafa með höndum alla verzlun og innlenda framleiðslu veiðarfæra. Á meðan samtök útvegsmanna hafa enn ekki veiðarfæraverzlunina með höndum skulu þau hafa vald til að fylgjast nákvæmlega með að hlýtt sé settum reglum um verðlag veiðarfæra. 7. Olíuverðið sé lækkað m. a. með því að ríkið taki að sér allan innflutning á olíum og hafi með höndum heildsölu þeirra. Samtök útvegsmanna hafi fulltrúa í stjóm olíuverzlunar ríkisins. Olíu- samlög útvegsmanna annist dreifinguna, þar sem því verður við komið. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.