Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 25

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 25
sölu- og innkaupastofnana þjóðarinnar um gerð og framkvæmd slíkra samninga og höfð hliðsjón af áætlun þeirri um út- og innflutning, sem ríkisstjórnin lætur semja. Kappkostað sé að ná samningum til margra ára, ef hagstætt verð fæst, við þau lönd, er þannig vilja semja. III. Hagkvæm notkun gjaldeyris og lækkun visitölu Verzlunarskipulagið. 1. Innflutningsverzlun landsins verði skipulögð með heildarhagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, þannig að hinn mikli gróði, sem nú rennur til heildsalastéttarinnar, komi allri þjóðinni að gagni með lækkuðu vöruverði og auknum tekj- um til ríkissjóðs, og bundinn endi á þá hóflausu sóun verðmæta og vinnuafls, og þann gjaldeyris- flótta sem núverandi tilhögun hefur í för með sér. Þessu marki telur flokkurinn, að bezt yrði náð, með því að sett yrði á fót innkaupastofnun þjóðarinnar, er annist um innkaup á öllum vör- um og sé henni stjórnað með lýðræðislegu fyrir- komulagi, svo að þeir aðilar, sem innkaupin eru gerð fyrir geti mestu um þau ráðið. En meðan ekki næst nógu almennt samkomulag um þá leið, vill flokkurinn benda á eftirfarandi fyrirkomu- lag er stefnir að sama marki: a. Innkaupastofnun eða stofnanir, sem stjómað sé af fulltrúum kaupfélaganna og annarra 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.