Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 31

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 31
3. AÐ framleiðslutækin verði notuð til fulis og hagur þeirra, sem að framleiðslunni vinna bætt- ur. Við þessi meginatriði eru tillögur sósíalista mið- aðar. Skal nú gerð nokkur grein fyrir tillögunum. rétt- mæti þeirra, möguleikum til framkvæmda og hverju þær mundu fá áorkað, ef framkvæmdar yrðu. Lækkun dýrtíðarinnar Nákvæm athugun liggur fyrir um það, að afnám tolla á þeim nauðsynjavörum sem ganga inn í vísi- töluna, mundi á beinan hátt lækka hana um 21 stig. Óbein afleiðing afnáms tollanna mundi svo enn lækka vísitöluna nokkuð. Það er því fullvíst að á þennan hátt mætti lækka vísitöluna um 20—30 stig. Þannig lækkun vísitöl- unnar væri jafnframt raunveruleg lækkun verð- lagsins, og því ekki gerð á kostnað launþega. Toll- ar á nauðsynjavörum eru í eðli sínu óréttmætir og koma þyngst niður á fátækri alþýðu. Afnám slíkra tolla mundi því í senn lækka verðlagið og leiðrétta misrétti almenningi til gagns. Ríkissjóður tapar nokkrum tolltekjum við þessa ráðstöfun. Því fer þó víðsfjarri að með þessu séu að- altolltekjur ríkisins afnumdar, því hér er aðeins um lítinn hluta þeirra að ræða. Eftir sem áður stæði meginhluti tollteknanna, þ. e. tollar af hvers- 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.