Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 39

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 39
eiginlegar tilraunir afturhaldsins til árása á lífskjör verkalýðs og annarrar alþýðu í því skyni að verja og viðhalda auðsöfnunaraðstöðu fámenns hóps stór- gróðamanna og braskara. Þessi stefna ríkisstjómarinnar hefur m. a. komið fram í eftirfarandi: 1. Algjörri neitun á samstarfi við verkalýðshreyf- inguna eins og fram kom, er hún hafnaði tilboði Vmf. Dagsbrúnar sl. vetur um óbreytt grunnkaup gegn því að ekki yrði ráðist á lífskjör verkalýðs- ins. 2. I stað þess kaus ríkisstjórnin að leggja þyngri tollabyrðar á alla alþýðu en nokkru sinni fyrr' og knúði þar með verkalýðssamtökin til almennrar og víðtækrar baráttu fyrir hækkuðu grunnkaupi til að vega á móti árásinni. 3. Ríkisstjómin beitti öllum áhrifum sínum í deil- unum í sumar til þess að hindra friðsamlega lausn þeirra í því skyni að þreyta verkamenn og knýja þá til uppgjafar. I áframhaldi af þessu hefur rík- isstjómin magnað atvinnurekendur til uppsagnar á gildandi samningum í haust, í því skyni að svipta verkalýðinn unnum kjarabótum. 4. Komið hefur verið á stórfelldum skipulagslausum niðurskurði á innflutningi byggingar- og efnis- vara til landsins, sem leiðir af sér atvinnuleysi í vaxandi mæli. 5. Stefnan í markaðs- og afurðasölumálum er miðuð við hagsmuni nokkurra innflytjenda, og beinist gegn hagsmunum almennings og leiðir til hruns 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.