Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 46

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 46
II. Öflun fiskiskipa. 1. Keyptir verði til 1950 25—30 togarar til við- bótar þeim, sem þegar hafa verið keyptir. Bæjarfé- lög og sveitarfélög, sem vilja koma á togaraútgerð hjá sér og þarfnast fjárhagslegrar aðstoðar, skulu sitja fyrir um kaup á skipunum. Bæjar- og sveitar- félög eiga þess kost að fá lán fyrir öllu kaupverði skipanna. 2. Aflað verði skipa, sem til þess eru fallin að stunda á þeim selveiðar frá Islandi annað hvort með því, að ríkið reki veiðarnar sjálft eða styðji félög eða einstaklinga til þess fyrst um sinn og geri auk þess ráðstafanir, til þess að hægt sé að vinna úr aflanum. 3. Ríkið láti byggja hvalvinnsluskip og hvalbáta til hvalveiða á suðurhöfum með tilliti til þess, hve hagkvæmt er að hafa hvalfeiti til blöndunar á síld- arfeiti til smjörlíkisfrmleiðslu. III. Hafnarmannvirki og viðlegupláss fyrir bátaútveginn: 1. Lögð verði megináherzla á, jafnframt því að haldið verði áfram að bæta aðstöðu fiskiflotans til löndunar og skapa honum nauðsynlegt öryggi í að- al viðlegu- og framleiðsluhöfnum, að hraða sem mest byggingu hafna á þeim stöðum, sem hægt er að stunda vetrarvertíðarveiðar frá, með það fyrir 44

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.