Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 52

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 52
synleg eru, til ræktunar og húsabygginga, svo og nægilegt byggingarefni. Jafnframt telur þing- ið mjög nauðsynlegt, að bæði jarðræktarsamtök- um og einstökum bændum verði tryggður nægur vélakostur svo að skortur á nauðsynlegum vél- um ekki þurfi að hindra hagkvæma þróun. Þingið leggur sérstaka áherzlu á það, að tek- ið verði upp stórframleiðsla í sambandi við jarð- hita og athugaðir möguleikar á því, hvort hægt muni að framleiða við jarðhita nægilegt græn- meti til almenningsþarfa, við því verði að sam- bærilegt sé við aðflutta vöru svo og vörur til út- flutnings. 3. Til þess að tryggja hagræna þróun landbúnaðar- ins í samræmi við þörf þjóðarinnar telur þingið að skipta þurfi landinu í þrennskonar framleiðslu- svæði, eftir framleiðsluskilyrðum og markaðsað- stöðu. a) Framleiðslusvæði neyzlumjólkur í nágrenni stærstu markaðsstaða, og sé þar daglega hægt að koma nýrri mjólk á markað. b) Vinnslumjólkur og kjötframleiðslusvæði með blandaða framleiðslu þar sem saman fara skil- yrði til mjólkuriðnaðar og sauðfjárræktar. c) Kjötframleiðslusvæði, þar sem skilyrði til kjöt- framleiðslu eru bezt. Verðlagningu til framleiðenda og vörumati á svæðum þessum, svo og lánveitingum og ann- arri aðstoð sé hagað svo, að með því verði 50

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.