Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 52

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 52
synleg eru, til ræktunar og húsabygginga, svo og nægilegt byggingarefni. Jafnframt telur þing- ið mjög nauðsynlegt, að bæði jarðræktarsamtök- um og einstökum bændum verði tryggður nægur vélakostur svo að skortur á nauðsynlegum vél- um ekki þurfi að hindra hagkvæma þróun. Þingið leggur sérstaka áherzlu á það, að tek- ið verði upp stórframleiðsla í sambandi við jarð- hita og athugaðir möguleikar á því, hvort hægt muni að framleiða við jarðhita nægilegt græn- meti til almenningsþarfa, við því verði að sam- bærilegt sé við aðflutta vöru svo og vörur til út- flutnings. 3. Til þess að tryggja hagræna þróun landbúnaðar- ins í samræmi við þörf þjóðarinnar telur þingið að skipta þurfi landinu í þrennskonar framleiðslu- svæði, eftir framleiðsluskilyrðum og markaðsað- stöðu. a) Framleiðslusvæði neyzlumjólkur í nágrenni stærstu markaðsstaða, og sé þar daglega hægt að koma nýrri mjólk á markað. b) Vinnslumjólkur og kjötframleiðslusvæði með blandaða framleiðslu þar sem saman fara skil- yrði til mjólkuriðnaðar og sauðfjárræktar. c) Kjötframleiðslusvæði, þar sem skilyrði til kjöt- framleiðslu eru bezt. Verðlagningu til framleiðenda og vörumati á svæðum þessum, svo og lánveitingum og ann- arri aðstoð sé hagað svo, að með því verði 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.