Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 61

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 61
uga aðstoð í baráttu þeirra og starfi. Sumir þættir flokksstarfsseminnar svo sem fræðslustarfið og starfsemi meðal kvenna hefur færst í fastara form. Eigi að síður hefur starfsemi Sósíalistaflokksins verið í mörgu áfátt. Hvorki útbreiðsla Þjóðviljans né fjölgun flokksmanna er í viðunandi hlutfalli við áhrif og möguleika flokksins. Ýms sósíalistafélög eru lítt starfandi og flokknum hefur ekki tekizt að skapa þá virku starfsemi allra flokksmanna, sem nauðsynleg er. Starfi flokksins í verkalýðshreyfing- unni hefur á ýmsum sviðum verið mjög ábótavant og er sumsstaðar um afturför að ræða. Það er þjóðarnauðsyn, að allir íslenzkir sósíalist- ar taki nú höndum saman um að byggja enn betur upp, stækka og styrkja Sósíalistaflokkinn, treysta sambönd hans og starf meðal alþýðunnar og færa starfsemi hans enn meir út á meðal allrar þjóðar- innar. Til þess að þetta megi takast, þarf flokkurinn að temja sér enn betur jákvæða gagnrýni á eigin starfi og gefa öllum flokksmönnum sem bezt skilyrði til virkrar starfsemi og þátttöku í ákvörðunum um stefnu og starfsemi Sósíalistaflokksins. Þingið telur að til eflingar flokksstarfsins séu eftirfarandi verkefni. Stóraukin útbreiðsla Þjóðviljans Undanfarin tvö ár hefur Sósíalistaflokkurinn lagt kapp á að koma upp prentsmiðju fyrir Þjóðviljann, 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.