Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 62

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 62
til að tryggja útkomu hans og lækka útgáfukostn- aðinn. Þetta hefur tekizt. Prentsmiðjan er komin upp. Það er ekki lengur háð geðþótta einstaklinga, hvort Þjóðviljinn fæst prentaður. Prentunarkostn- aður Þjóðviljans er nú mun lægri en vera myndi án þessarar prentsmiðju. Hinsvegar er vitað, að þetta stóra átak nægði ekki til að tryggja hallalausan rekstur blaðsins. Til þess að alþýðublað, eins og Þjóðvilijnn, beri sig fjárhagslega, verður það að hafa miklu meiri út- breiðslu en blaðið hefur nú. Aukin útbreiðsla Þjóð- viljans er ekki einungis fjárhagslegt stórmál fyrir þetta öflugasta tæki flokksins. Hún er engu að síð- ur brýn pólitísk nauðsyn til að kynna þjóðinni stefnu Sósíalistaflokksins og afia henni aukins fylgis. Fyrir fjórum árum, haustið 1943, var Þjóðviljinn stækkaður úr fjórum síðum í átta, við hin erfiðustu skilyrði til prentunar og fjáröflunar. Sá stórhugur, er réð stækkuninni ,reyndist raunhæfur. Á þessum fjórum árum, nóv. 1943—nóv. 1947 hefur Þjóð- viljinn rúmlega tvöfaldað áskrifendatölu sína í Reykjavík og upplagið. Lausasala hefur stóraukizt, einkum tvö síðustu árin. Þjóðviljinn hefur þegar náð Vísi og Alþýðublað- inu, tveim eldri og grónum Reykjavíkurblöðum. Hafin er samkeppni við aðalblað afturhaldsins, Morgunblaðið, sem tekizt hefur að ná langmestri útbreiðslu, fyrst og fremst vegna auðsins, sem að því stendur. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.