Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 64

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 64
hinn eini stjórnmálaflokkur Islendinga, sem berst fyrir óskertum og bættum lífskjörum alþýðunnar, fyrir einingu verkalýðsins, fyrir samfylkingu allra framfaraafla gegn kreppu og atvinnuleysi, fyrir efnalegum og menningarlegum framförum og að hann er hinn eini stjórnmálaflokkur Islendinga, sem þjóðin getur treyst í baráttu sinni fyrir sjálf- stæði landsins. Það er því eigi aðeins rík nauðsyn verkalýðsstétt- arinnar, heldur og engu síður þjóðarnauðsyn, að Sósíalistaflokkurinn verði á sem skemmstum tíma öflugur fjöldaflokkur Islendinga með fjölmennum sósíalistafélögum í hverjum bæ og hverri sýslu. Þingið lítur svo á, að öflun nýrra meðlima sé annað helzta verkefni hvers einasta flokksmanns í baráttunni fyrir eflingu Sósíalistaflokksins. Um leið og þingið heitir á alla flokksmenn og öll sósíalistafélög að hefja öfluga og þrautseiga bar- áttusókn á þessum vettvangi, felur þingið miðstjóm flokksins að hefja almenna fræðslu í ræðu og riti um stefnu, starf og hlutverk Sósíalistaflokksins og gera enn frekari gangskör að stofnun nýrra sósíal- istafélaga. Efling sósíalistafélaganna Þingið leggur sérstaka áherzlu á hlutverk sósíal- istafélaganna í starfi og skipulagi flokksins og tel- ur eflingu þeirra eitt hinna þýðingarmestu verkefna í flokksstarfinu. Vill þingið vekja athygli allra 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.