Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 70

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 70
Ályktun fræðslunefndar Því meir, sem áróðursvél íslenzku auðmannastétt- arinnar magnast vaxa sífellt þær kröfur, er Sósíal- istaflokkurinn verður að gera til meðila sinna og og fylgjenda um að halda uppi vöm og sókn í mál- efnum íslenzkrar alþýðu. Blöð og rit sósíalista eru nú orðin einu málsvarar fyrir hagsmimi alþýðunn- ar og sjálfstæðis- og framfaramál íslenzku þjóðar- innar. Áróður Alþýðuflokksins er orðinn gildur þáttur í blekkingastarfi auðstéttarinnar til forheimskunar almenningi og hafa þau verkaskipti þegar hlotið hefð að blaðaskrifum og öðrum áróðri Alþýðuflokks- ins er einbeitt gegn einingu verkalýðshreyfingar- innar með fjandsamlegri afstöðu til baráttu hennar á hverjum tíma eins og síðustu launadeilur bera ljósast vitni. Þá hefur flokkurinn og blöð hans verið tóngjafi ofsafenginna árása gegn alþýðu þeirra þjóða, sem í stríðsiokin reyndu eða tókst að hrinda af sér oki auðvaldsins með það takmark fyrir aug- um að hefja endurreisnarstarf, sem miðar að fram- kvæmd sósíalismans. Og í níðinu um Sovétþjóðirnar hefur ekkert afturhald tekið Alþýðuflokksforyst- unni fram. Blöð Alþýðuflokksins eru því orðin ís- lenzka auðvaldinu ærinn liðsauki í baráttunni gegn alþýðu landsins og framtíðarvon hennar, sósíalism- anum. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.