Þingtíðindi - 01.12.1947, Síða 74

Þingtíðindi - 01.12.1947, Síða 74
að nauðsynlegt er. Framkvæmdaráði er heimilt að leyfa einstökum flokksfélögum að fækka gjalddög- um niður í 4 á ári, enda falli þá þrjár mánaðar- greiðslur í gjalddaga samtímis. Þau flokksfélög, sem telja slíkt fyrirkomulag heppilegra á félagssvæði sínu en mánaðarlegar greiðslur skulu sækja um það til framkvæmdaráðs, sem veitir félaginu leyfið, ef meirihluti þess þykir nauðsyn til bera. 3. Félagsstjórnir annast innheimtur og fá til þess gjaldmerki frá miðstjóm fyrir helming nafnverðs gegn staðgreiðslu eða póstkröfu. Ný félög fá ókeyp- is gjaldmerki til eins mánaðar handa stofnendum. 4. Eigi flokksmaður ógreidd flokksgjöld fyrir sex mánuði skal setja hann á aukaskrá, en strika hann út af félagaskránni, ef eitt ár er ógreitt. 5. Heimilt er miðstjórn að endurgreiða Æ. F. sinn hluta af gjaldi flokksmanna, yngri en 27 ára, sem jafnframt eru meðlimir Æ. F., enda liggi fyrir sannanir um að þeir hafi greitt flokksgjald sitt samkvæmt gjaldstiga hans. Breytingar á flokkslögnm Við 4. gr. Greinin orðist svo: Þar sem því verður við komið, skal í hverju kjör- dæmi stofna eitt eða fleiri sósíalistafélög, eftir stað- háttum. Séu félögin fleiri en eitt í sama héraði (kjördæmi), skal vera fulltrúaráð fyrir héraðið. Fulltrúaráðið kýs sér þriggja manna héraðsstjóm, 72

x

Þingtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.