Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 74

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 74
70 þörf jarðvegsins er hægt að bæta með áburði. Áburðurinn er þýðingarmesta atriðið við alla nývrkju. Jurtirnar þarfnast vissra næringarefna. Af sumum þessara efna er ætíð nægð í jarðvegi og lofti. Önnur vantar títt, þau þurfa að koma með áburði. Þessi efni eru aðallega köfnunarefni, fosfórsýra, kalí og stundum kalk. Sé nægð af öllum þessum efnum í jarðveginum, svo næringar- þörf jurtanna sé fullnægt, er hægt að vænta góðrar uppskeru. Vanti aðeins eitt þessara efna, verður uppskeran rýr. Jarðyrkju- maðurinn verður því ætíð að sjá fyrir að jurtirnar vanti ekkert af þeim efnum sem þær þarfnast, ella getur hann eigi vænzt góðrar uppskeru. Þau áburðarefni, er vér notum, má flokka þannig: Búpeningsáburð, salernisáburð, sæþörunga, fiskúrgang o. fl. og tilbúinn áburð. Búpeningsáburður. í honum eru öll næringarefni sem jurtirn- ar vantar, ef þvagið tapast eigi, sem er hið verðmætasta. Auk þessa er í búpeningsáburðinum mikið af lífrænum efnum og ógnin öll af gerlum, sem oft styður að því að bæta eðlisástand jarðvegsins. Búpeningsáburður þarf að geymast vel í lagarheld- um áburðarhúsum, helzt þvag og saur sitt í hvoru lagi. Þá er áburður er borinn á, þarf að dreifa honum jafnt og blanda með moldinni. Þetta má gera með herfi eða spaða. Sé áburðinum dreift á yfirborðið, eins og tíðkast á túnum, tapast efni sem fara forgörðum. Búpeningsáburðurinn er mismunandi, kraft- mest er sauðatað, þá hrossatað og síðan kúamykja. Hversu mikið þarf að bera á? í nýyrkt land þarf að bera á um 7000 kg. af búpeningsáburði á gl., eigi að nota það til erasræktar, en sé um rófna- eða garðyrkju að ræða, allt að því hálfu meira. Þetta er talið nægur áburður. Sé vöntun á þessu, þarf að bæta það upp með tilbúnum áburði. Geymslu áburðarins þarf að vanda. í þvaginu eru hin verðmætustu og auðleystustu efni, því skiptir miklu, að þau séu varðveitt vel. Salernisáburður er saur og þvag manna, magn þess er talið að meöaltali um 500 kg. fyrir hvern mann árlega, þar af 9/io þvag. í þessum áburði er talið að vera 6 kg. köfnunarefni, 1,1 kg. kalí og 1,3 kg. fosfórsýra. Verðmæti þessa áburðar má reikna eftir verðlagi á tilbúnum áburði. Salernisáburður er hinn verð- mætasti áburður, er til fellst á heimilunum, þarf því að safna honum og hirða vel. Sæþörungar. Af þeim rekur feiknin öll við strendur lands vors. Jurtanærandi efni í þeim eru næsta lík og í búpeningsáburði, en þó minna af fosfórsýru. Gott er að leggja sæþörunga í safn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.