Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Page 82

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Page 82
78 TRJÁ- OG RUNNARÆKT. Frá trjáreitum er nú hægt að fá til gróðursetningar tré og runna. Við hvert heimili þarf að gróðursetja tré og runna. Þeim þarf að velja stað, þar sem skýlt er og jarðvegurinn næringar- ríkur. Gamlir garðar eru hentugir. Þau tré, sem bezt þrífast, eru: Reynir. Beztur jarðvegur er leirkennd mold, þar sem eigi er hálent. Hann er þakklátur fyrir áburð. Góðar plöntur til gróður- setningar eru 30—70 cm. háar. Birki. Það þarf þurrlendari jarðveg, þrífst hér ágætlega. Lœvirkjatré. Vex bezt í moldar- og leirjarðvegi. Bezt er að fá smávaxnar plöntur af því til gróðursetningar. Runnar. — Ribsber vaxa bezt í leirblandinni mold. Þau má setja með 70 cm. bili. Berin verða fullþroskuð. Sólber má rækta á likan hátt og ribsber. Síberískt baunatré, Fjallarósir þrífast hér vel, ennfremur ýmsar tegundir af spirea og fleiri runnum. Víðir má æxla á þann hátt, að settar eru niður 20—30 cm. langar greinar. Þeim er stungið í jörð og þrýst vel að. Upp úr jörðinni má standa 2—3 cm. sproti, greinin festir síðan rætur og ber stöngul og blöð. Víðir er sú trjátegund, sem auðveldast er að rækta. FRÆGEYMSLA. Fræ þarf að geymast á þurrum stað og getur þá haldið frjó- magni sínu í nokkur ár. T. d. er talið að fræ af gulrófum geym- ist í 5—8 ár, af káltegundum 5—7 ár, af gulrótum 4—5 ár, af salati 3—4 ár, af korntegundum 2 ár, af grasfræi 2—3 ár. ILLGRESI. Það er einna mestum erfiðleikum bundið með jarðyrkju hér á landi, að landið verður oft og tíðum þakið með illgresi. Þessar jurtir taka vatn og næringu frá nytjajurtunum og varna því að sólarljósið vermi jarðveginn. Þetta getur orðið til mikils tjóns og verður því að verja landið eins vel og mögulegt er fyrir öllu mögulegu illgresi. Hér skal bent á nokkur einföld atriði. 1. Jarðvegurinn í görðunum þarf að vera hæfilega rakur og vel boriö á. 2. Það er gott að hafa sáðskipti, láta eigi sömu jurtirnar vaxa meira en 2—3 ár á sama stað. Undantekning frá þessari reglu er þó með grastegundirnar. 3. Illgresi má helzt aldrei fella fræ, því þá breiðist það út óð- fluga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.