Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 83

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 83
79 4. Ef illgresi spírar á vorin, áður en sáð er, er gott að herfa svæðið og láta yfirborðið liggja laust nokkra daga, þá skrælnar mikið af illgresinu. 5. Illgresi er hægt að eyðileggja með því að sprauta yfir það uppleysingu af járn-vitrioli. Þetta á að gera í þurrviðri, þá er illgresið er farið að spretta. Hæfilegt er að leysa upp 20 kg. af járnvitrioli í 80 lítrum af vatni. Þetta nægir á eitt gl. Sérstakar sprautur eru notaðar til að dreifa vökv- anum. Þessi vökvi eyðileggur arfa og flest annað illgresi, en eigi þola rófur, jarðepli, kál eða aðrar garðjurtir hann, og verður því að nota hann áður en þessar jurtir fara að vaxa. Handhægra til notkunar er Tröllamél. Af því þarf að dreifa um 50 kg. á gl. Það drepur arfa, en garðjurtir þola það eigi. Þarf því að notast snemma, áður en matjurtir koma upp. Hafiö gát á jurtasjúkdómum. Eftir Ingólf Daviðsson. Myglan er argasti óvinur jarðeplaræktarinnar. Á jarðepla- grösin koma grágrænir sviðnir blettir. Stækka þeir óðum ef vot- viðrasamt er, verður jarðeplagrasið svart að lokum og getur ger- fallið. Á jarðeplin koma blýgráir blettir. Veikin berst með út- sæði og á sumrum geta kím (sveppgróin) borizt milli garða með vindi. Þurfa því að vera samtök með varnirnar, einkum í þéttbýli. Helztu varnirnar eru þessar: 1) Notið heilbrigt útsæði og ræktið aðeins mygluharðgerðar tegundir jarðepla. Veljið útsæði á haustin undan beztu grösunum. Tegundirnar Akurblessun (Ackersegen). Alpha, Deodara, Gull jarðar (Erdgold), Eyvindur, Jubel, Stóri Skoti o. fl. þola myglu sæmilega. 2) Notið Bordeaux eða koparsódaduft eða vökvið árlega til varnar á myglusvæðunum. Annar erkifjandi jarðeplanna er stöngulveikin. Ber talsvert á henni árlega. Stöngullinn verður svartur og linur niður við jörðu, jarðeplin verða blaut innan og rotna. Veikin berst með útsæðinu, breiðist veikin út frá móðurplöntunni eftir spírunum og inn í nafla ungu jarðeplanna. Getur veikin breiðst út í görðum á sumrin. Grafið stöngulveik grös upp á sumrin jafn- óðum og flytjið þau og jarðeplin burtu úr garðinum. Takið aldrei útsæði undan veikum grösum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.