Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 86

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 86
82 að % hlutum eftir tölu jarðabóta manna og að % hluta eftir tölu félaga. Og er sú fjárhæð, sem hvert félag fær séreign þess. TJmsóknir um styrk sendist stjóm viðkomandi búnaðárfélags, er sendir þær til Búnaðarfélags íslands, sem veitir styrki úr sjóðnum. Styrk úr sjóðnum er því aðeins hægt að veita þeim sem eru félagar í viðkomandi hreppabúnaðarfélagi eða félögun- um sjálfum. BÚPENINGSRÆKT. Um mjólk. í mjólkinni eru öll nauðsynleg næringarefni, er líkaminn þarfnast. Eggjahvítan myndar vöðva, fitan gefur hita, kolvetnin auka kraft, A-vitamin vernda gegn sjúkdómum, B-vitamin auka þroskann, C-vitamin varnar þreytu, D-vitamin varnar beinkröm, kalkið myndar heilbrigðar og sterkar tennur, fosfórið hjálpar til að mynda sterk bein og járnið nýtt blóð. Til sveita geta menn framleitt mjólk og reiknað sér hana ódýra fæðu. Fyrir bæjarbúa verður hún nokkuð dýrari, þó ódýrari en flest önnur fæðuefni. Mjólkin er nokkuð mismunandi að gæðum, fer það eftir ein- staklingseðli kúnna, fóðrun o. fl. Efnasamsetning nýmjólkur er talin að vera að meðaltali: Vatn 87,8%, fita 3,7%, eggjahvíta 3,1%, mjólkursykur 4,65%, sölt 0,75%. Broddmjólk hefir nokkra aðra efnasamsetningu. Úr 100 kg. nýmjólkur má búa til: Rjómi 14 kg., undanrenna 85 kg., rýrnun 1 kg. — Alls 100 kg. Smjör 4 kg., áfir 9,5 kg., skyr 17 kg., mysa 66 kg., rýrnun 3,5 kg. Alls 100 kg. í 1 kg. af nýjum, feitum osti þarf 5—6 kg. nýmjólkur. í 1 kg. af hálffeitum.pressuðum osti þarf 9,5-—10 kg. nýmjólkur. í 1 kg. af mysuosti (mögrum) þarf 11—13 kg. mysu. í 1 kg. af mysuosti (feitum) þarf 10—12 kg. mysu. Til þess að mjólkin geti verið hollt og gott fæðuefni, þarf hún að vera hrein og eigi blönduð með skaðlegum gerlum og efna- samsetning hennar má eigi vera rýrari en í meðallagi. Til þess að fullnægja þessum kröfum, kemur margt til greina, aðeins skal bent á: Kýrnar þurfa að vera hraustar og eigi haldnar neinum sjúkdómi, er geti smitað mjólkina. Þær þurfa að hafa gott fóður, því það getur haft áhrif á gæði mjólkurinnar. Ágæt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.