Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Page 92

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Page 92
88 Tafla um líkamshita dýra o. fl. líkamshiti æðaslög andardráttur Hestar 37,5—38,5° C. 30—45 10—16 pr. minútu Nautpeningur 38,0—39,5° C. 40—75 16—20 pr. mínútu Sauðfé 38,0—41,0° C. 70—80 10—20 pr. mínútu Lægri tölurnar gilda fyrir fullorðnar skepnur, hinar hærri fyrir imgar. Skýrsla um meðgöngutíma búfjár. Meðgöngutíminn er talinn að vera fyrir hryssur 340 dagar, kýr 280 dagar, ær 149 dagar, geitur 152 dagar, gyltur 144 dagar, kanínur 31 dagur, tíkur 63 dagar, kettir 58 dagar, silfurrefir 52 dagar. Þetta eru meðaltöl, en frá því getur vikið um nokkra daga. Byggingar. Eftir Þóri Baldvinsson. Flestar byggingar tU sveita eru nú gerðar úr steinsteypu. Margar þeirra eru reistar fyrir lán, sem veitt eru til mjög margra ára og verða byggingarnar ásamt jörðunum að vera trygging fyrir þeim lánum. Af þessum ástæðum gera lánsstofnanir mjög harðar kröfur um það, að byggingamar séu traustar og ending- argóðar, og skiptir það mjög miklu máli, að steinsteypan sé úr traustum efnum, rétt blönduð og rétt með farin. Hirðuleysi í þessum efnum og smávægilegur sparnaður getur valdið því að hús, sem hefðu að öðru leyti haft alla möguleika til þess að verða hin bezta bygging, verða hin mesta ómynd og hrörna langt um aldur fram, og það getur einnig svift menn möguleikum til þess að verða byggingarlána eða byggingarstyrkja aðnjótandi. Steinsteypa. Hefjið aldrei byggingu neins húss, án þess að hafa aflað yður fyrst allra nauðsynlegra íslenzkra byggingarefna, svo sem möl og sand. grjót, þurrt torf o. s. frv. Mölin og sandurinn verða ætíð að vera aðskilin og síðan blandað saman í réttum hlutföll- um, án þess er ómögulegt að fá góða steypu. Gætið þess að steypuefnið sé hreint, að það sé ekki blandað mold og leir, móbergi, móhellu eða öðrum mjúkum og molan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.