Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 98

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 98
»4 starfs síns. Búreikningaskrifstofan er starfandi á Hvanneyri og hefir undirrituðum verið falin forstjóm hennar. Síðan 1935 hefir á hverju hausti verið haldið búreikninga- námskeið á Hvanneyri. Eru þau aðallega ætluð þeim, er síðar vilja taka að sér að leiðbeina öðrum á því sviði. Um 40 þátttak- endur hafa útskrifazt af námskeiðum þessum, næstum allt búfræðingar. Hafa margir þeirra stofnað búreikningafélög. Fá þau styrk til starfsemi sinnar, til þess að launa leiðbeinandi manni. Nemur styrkurinn 30 kr. á hvern bónda, er skilar búreikn- ingum til Búreikningaskrifstofunnar og hún viðurkennir sem styrkhæfa. Einstakir menn fá ekki styrk til búreikningafærslu, en þeir fá þó ókeypis form, ef þeir skila reikningum sínum upp- gerðum til búreikningaskrifstofunnar og hún telur þá nothæfa til þess að vinna úr þeim. Fyrir árið 1936 bárust búreikninga- skrifstofunni 40 búreikningar, sem unnið var úr og gefin skýrsla um. Þýðing búreikninga er margþætt. Þeir gefa bóndanum full- komið yfirlit um hina hagfræðilegu hlið búskaparins, þeir kenna honum betur en allt annað að leggja hugsun í starfið og gera áætlanir fyrir framtíðina, þeir kenna honum reglusemi í við- skiptum og þeir sýna honum greinilega hvernig margt smátt gerir eitt stórt. Ekkert getur eins og vel færðir búreikningar kennt bóndanum, hvernig hann á að fara að því að reka búskap sinn með sem mestu viti, en sem minnstu striti. Þess vegna eiga búreikningar að verða fastur liður í búrekstri allra bænda. ÝMISLEGT. ÚR HAGSKÝRSLUM ÍSLANDS. Byggð býli á landinu hafa verið talin: 1703 : 4059; 1801: 4761; 1847 : 5621; 1922: 6146; 1932: 5736, þar af í einkaeign og sjálfs- ábúð 3390. Heimilatala á landinu var: 1703: 7537; 1850: 8750; 1901: 12679; 1931: 20877. Meðalstærð heimila var 1930: 5,6 manns. Heyfengur á landinu hefir verið talinn: Taða Úthey hestar 100 kg. hestar 100 kg. 1882 ............................. 181.000 420.000 1900 ............................. 538.000 1.036.000 1937 ............................. 989.000 1.045.000 Uppskera á garðávöxtum hefir verið:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.