Bændablaðið - 21.07.2022, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 21.07.2022, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júlí 2022 Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Ráðgjafar Olís veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Svo heyskapurinn gangi smurt Dieci skotbómulyftarar og liðstýrðir skotbómulyftarar eru gríðarlega öflugir og hannaðir fyrir mikla notkun við erfiðar aðstæður. Vinnuaðstaða stjórnenda Dieci skotbómulyftara er hin besta þar sem sýn úr ökumannshúsi er framúrskarandi og mikil áhersla lögð á öryggi tækjanna. Dieci býður breiða línu tækja, yfir 75 gerðir með lyftigetu allt að 23.000 kg og lyftihæð allt að 30 metrar. Aukabúnaður er fáanlegur í miklu úrvali í Dieci skotbómulyftara hjá Velti. Hafðu samband í dag Hafðu samband við sérfræðinga okkar varðandi Dieci skotbómulyftara með því að hringja í síma 510 9100 eða sendu okkur fyrirspurn á dieci@veltir.is eða komdu til okkar í kaffi til að ræða málin í nýrri glæsilegri þjónustumiðstöð okkar að Hádegismóum 8. Hjá okkur starfar framúrskarandi teymi fagmanna sem búa yfir áratuga reynslu í söluráðgjöf og þjónustu við atvinnutæki. Dieci á Íslandi | Hádegismóar 8 | Sími 510 9100 | Salah8@veltir.is DIECI á Íslandi | VELTIR Þú færð öfluga DIECI skotbómulyftara hjá Velti HECHT Rafmagns- fjórhjól fyrir 15 ára og eldri Götuskráð Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is HECHT 1115 jarðvegsþjöppur 117 kg SERES 3 Næsta sending ágúst-september Hin norska Elisabet N Michelson er efnafræðingur og þróunaraðili Bio Power Protection, auk þess að vera meðeigandi fyrirtækisins Nordic Horsecare. Um ræðir línu lífrænna vara sem ætlaðar eru til þess að vinna á þurrki, exemi eða öðrum kvillum hesta, hvort sem um ræðir á húð eða hári. Hér má sjá hestasjampó, aloe vera gel, smyrsl og hófaolíu sem bæði gefur hófunum gljáa auk þess að vinna á eymslum eða sýkingum sem geta myndast. Elisabet hefur einnig til sölu hálsmen með hesti – úr silfri eða gullhúðað, en hesturinn er gerður eftir verðlaunafáki vinkvenna hennar. /SP Anna Rósa hefur starfað sem grasalæknir síðustu þrjá áratugi og leit við á Landsmótinu. „Ástæðan fyrir því að ég er hér er sú að andlitskremið mitt er afar vinsælt hjá útivistarfólki. Svo er það nú að sárasmyrslið, sem er upphaflega ætlað mannfólki, er gífurlega mikið notað á hestana og hunda. Fyrir sár, exem og annað. Auðvitað er í boði að versla meira magn eða fá afslátt á magninnkaupum ef fólk hefur samband við mig á netfangið mitt,“ segir Anna Rósa hlæjandi. „Hér er ég annars að kynna ýmis lækningasmyrsl fyrir húðina, allt frá bóluhreinsi til áðurnefndra smyrsla. Ég tíni allar jurtir í vörurnar mínar sjálf og gaman er að geta þess að vallhumallinn, sem ég nota mikið, kemur héðan af svæðinu ekki langt frá. Ég tíni mjög mikið af Suðurlandi vegna þess að ég er nú staðkunnug, er úr Tungunum og þekki vel til.“ /SP Anna Rósa Róbertsdóttir. Sárasmyrsl og græðikrem eru afar vinsæl á bæði menn og dýr. Anna Rósa framleiðir hreinar húðvörur úr íslenskum lækningajurtum og lífrænum innihaldsefnum. Grasalækningar nútímans Lífrænar heilsuvörur fyrir hesta Það kennir ýmissa grasa hjá efnafræðingnum henni Elisabet og vert að skoða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.