Fréttablaðið - 22.10.2022, Page 23
Rannsóknaráðstefna
Vegagerðarinnar
Hilton Reykjavík Nordica, 28. október 2022
09:00 Setning ráðstefnu.
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar.
09:10 Byggjum grænni framtíð: Leiðin að vistvænni
mannvirkjagerð.
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri Byggjum
grænni framtíð og teymisstjóri nýsköpunar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
09:30 Aukið hlutfall á endurunnu malbiki í ný slitlög.
Björk Úlfarsdóttir, Colas Ísland.
09:45 Leir í malarslitlögum.
Hafdís Eygló Jónsdóttir, Vegagerðin.
10:00 ROADEX rannsóknir á umferðarminni vegum.
Þorbjörg Sævarsdóttir, Vegagerðin.
10:15 Hlé
10:45 Ný tenging milli forsteypts stöpulveggjar og
staðsteypts sökkuls.
Franz Sigurjónsson, Háskóli Íslands.
11:00 Betri kostnaðaráætlanir.
Baldvin Einarsson og Guðrún María Guðjónsdóttir,
EFLA.
11:15 Staðsetningar- og eftirlitskerfi fyrir baujur sem nýtir
DGNSS og LoraWan fjarskipti.
Þorsteinn Sæmundsson, Háskóli Íslands.
11:30 Fyrirspurnir
11:45 Hádegishlé
13:00 Samgöngumat - grunnur að leiðbeiningum.
Ólöf Kristjánsdóttir, Mannvit, og Cecilía Þórðardóttir,
Velocity Transport Planning.
13:15 Vinstribeygjur - Slysagreining á mismunandi
útfærslum varinna vinstribeygjufasa á ljósastýrðum
gatnamótum höfuðborgarsvæðisins.
Davíð Guðbergsson, VSÓ Ráðgjöf.
13:30 Samanburður á ferðatíma Strætó og einkabílsins
innan höfuðborgarsvæðisins.
Daði Baldur Ottósson, EFLA.
13:45 Deiliskipulag þjóðvega í þéttbýli.
Andrea Kristinsdóttir, VSÓ Ráðgjöf.
14:00 Kortlagning hávaða með CNOSSOS-EU.
Ólafur Hafstein Pjetursson, Trivium ráðgjöf.
14:15 Brýr í hringrásarhagkerfi.
Magnús Arason, EFLA.
14:30 Fyrirspurnir
14:45 Hlé
15:15 Strandlínubreytingar á Suðausturlandi frá 1903 til
2021.
Ingibjörg Jónsdóttir, Háskóli Íslands.
15:30 Notkun fjarkönnunargagna til að ákvarða þröskulda
fyrir skriðuhættu á Íslandi.
Esther Hlíðar Jensen, Veðurstofan.
15:45 Rannsóknir og vöktun á hreyfingum við vegstæði
Siglufjarðarvegar um Almenninga með síritandi
GNSS staðsetningatækni.
Halldór Geirsson, Háskóli Íslands.
16:00 Rannsóknir á tengslum veðurfarsbreytinga og
hreyfinga á og við vegstæði Siglufjarðarvegar um
Almenninga.
Elías Arnar Nínuson, Háskóli Íslands.
16:15 Fyrirspurnir
16:30 Ráðstefnuslit – léttar veitingar
Skráning á vef
Vegagerðarinnar
vegagerdin.is
Einnig má nota QR
kóðann hér til hliðar
til að komast á
skráningarsíðu.
Glærur og ágrip fyrirlestra verður hægt að finna á vef
Vegagerðarinnar að ráðstefnu lokinni.