Fréttablaðið - 22.10.2022, Síða 23

Fréttablaðið - 22.10.2022, Síða 23
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar Hilton Reykjavík Nordica, 28. október 2022 09:00 Setning ráðstefnu. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. 09:10 Byggjum grænni framtíð: Leiðin að vistvænni mannvirkjagerð. Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð og teymisstjóri nýsköpunar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. 09:30 Aukið hlutfall á endurunnu malbiki í ný slitlög. Björk Úlfarsdóttir, Colas Ísland. 09:45 Leir í malarslitlögum. Hafdís Eygló Jónsdóttir, Vegagerðin. 10:00 ROADEX rannsóknir á umferðarminni vegum. Þorbjörg Sævarsdóttir, Vegagerðin. 10:15 Hlé 10:45 Ný tenging milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls. Franz Sigurjónsson, Háskóli Íslands. 11:00 Betri kostnaðaráætlanir. Baldvin Einarsson og Guðrún María Guðjónsdóttir, EFLA. 11:15 Staðsetningar- og eftirlitskerfi fyrir baujur sem nýtir DGNSS og LoraWan fjarskipti. Þorsteinn Sæmundsson, Háskóli Íslands. 11:30 Fyrirspurnir 11:45 Hádegishlé 13:00 Samgöngumat - grunnur að leiðbeiningum. Ólöf Kristjánsdóttir, Mannvit, og Cecilía Þórðardóttir, Velocity Transport Planning. 13:15 Vinstribeygjur - Slysagreining á mismunandi útfærslum varinna vinstribeygjufasa á ljósastýrðum gatnamótum höfuðborgarsvæðisins. Davíð Guðbergsson, VSÓ Ráðgjöf. 13:30 Samanburður á ferðatíma Strætó og einkabílsins innan höfuðborgarsvæðisins. Daði Baldur Ottósson, EFLA. 13:45 Deiliskipulag þjóðvega í þéttbýli. Andrea Kristinsdóttir, VSÓ Ráðgjöf. 14:00 Kortlagning hávaða með CNOSSOS-EU. Ólafur Hafstein Pjetursson, Trivium ráðgjöf. 14:15 Brýr í hringrásarhagkerfi. Magnús Arason, EFLA. 14:30 Fyrirspurnir 14:45 Hlé 15:15 Strandlínubreytingar á Suðausturlandi frá 1903 til 2021. Ingibjörg Jónsdóttir, Háskóli Íslands. 15:30 Notkun fjarkönnunargagna til að ákvarða þröskulda fyrir skriðuhættu á Íslandi. Esther Hlíðar Jensen, Veðurstofan. 15:45 Rannsóknir og vöktun á hreyfingum við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga með síritandi GNSS staðsetningatækni. Halldór Geirsson, Háskóli Íslands. 16:00 Rannsóknir á tengslum veðurfarsbreytinga og hreyfinga á og við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga. Elías Arnar Nínuson, Háskóli Íslands. 16:15 Fyrirspurnir 16:30 Ráðstefnuslit – léttar veitingar Skráning á vef Vegagerðarinnar vegagerdin.is Einnig má nota QR kóðann hér til hliðar til að komast á skráningarsíðu. Glærur og ágrip fyrirlestra verður hægt að finna á vef Vegagerðarinnar að ráðstefnu lokinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.