Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.10.2022, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 22.10.2022, Qupperneq 48
Helstu verkefni • Framkvæmd stefnu ráðuneytisins í mannauðsmálum og stefnumótun á því sviði. • Virkur stuðningur og ráðgjöf við starfsfólk og stjórnendur. • Kjaramál, launasetning, ráðningar og vinnsla starfsmannamála skv. lögum og reglum. • Fylgjast með réttindum og skyldum starfsfólks. • Fræðsla, innri samskipti og starfsþróun. • Þátttaka í öðrum sérfræðiverkefnum eftir atvikum. • Ábyrgð á innleiðingu og viðhald jafnlaunakerfis. • Ábyrgð á gæðaferlum sem tengjast mannauðsmálum ásamt því að vera hluti af gæðastjórnunarteymi ráðuneytisins. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Yfirgripsmikil reynsla og þekking á mannauðsmálum. • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogafærni. • Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu mannauðsstjóra sem er ætlað að leiða mannauðsmál ráðuneytisins en jafnhliða að sinna ráðgjöf og aðstoð fyrir stofnanir ráðuneytisins í mannauðsmálum eftir því sem tilefni þykir vera til. Mannauðsstjóri starfar náið með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum ráðuneytisins við þróun mannauðsmála og starfsumhverfi starfsfólks. Áhersla er lögð á að starfsfólk fái tækifæri til að þroskast í starfi og taki þátt í teymisvinnu. Þá felst í störfum mannauðsstjóra að stuðla að velferð og vellíðan starfsfólks. Mannauðsstjóri heyrir undir skrifstofustjóra fjármála og gæðamála. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfs- umhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Vilt þú leiða mannauðinn okkar? Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2022. Nánari upplýsingar veita Skúli Eggert Þórðarson, ráðuneytisstjóri í síma 545-9825 og Guðrún Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu fjármála og gæðamála, gudrun.gunnarsdottir@mvf.is. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahags- ráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hafa gert. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi á íslensku þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Ráðuneytið hvetur fólk óháð kyni til að sækja um. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur um auglýsingar lausra starfa nr. 1000/2019. Sótt er um í gegnum Starfatorg.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.