Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 16

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 16
7. Breytingar á lyfjaverðlagsnefnd■ í lyfjalögum er kveðiö á um að I lyf javerðlagsnc fntl skuli sitja 5 aðilar og þar af 2 lyfjafræðingar og oddamaður, sem skal vera sérfróður um lyfsölumál skipaður af ráðherra. Nú sitja í nefndinni 3 lyfjafræðingar. Nefndin ákveður rekstrargrundvöll lyfjabúða og álagningarprósentu og hefur þannig gifurleg áhrif á lyfjaverð. Nefndin þarf að fá i hendur efnahagsreikninga apóteka en ekki einungis rekstrarskýrslur eins og nú er. í rekstrarskýrslu koma ekki fram ýmsar upplýsingar, sem nauðsynlegar eru til þess að meta rekstrargrundvöl1 apóteka t.d. eignaraukningu o.fl. Víða erlendis er krafist skattaskýrslna. I greinargerð laganna er sérstaða nefndarinnar skýrt fram tekin. Henni er líkt við sexmannanefnd og yfirnefnd sem fer með verðlag landbúnaðarafurða og nefnd sem fjallar um verðlagsmál sjávarafurða. 1 greinargerðinni kemur skýrt fram, að hagsmunaaðilar skuli ekki vera i meirihluta nefndarinnar. Enn má benda á, að löggjafinn hefur tekið fullt tillit til hagsmunaaðila með breytingum á skipan nefndarinnar, þegar fjallað er um sérstök mál, m.a.: "Þegar fjallaó er um verðlagningu lyfja I heildsölu tekur fulltrúi samkvæmt tillögum Félags isl. stórkaupmanna sæti lyfsalans i nefndinni". Þessi skipan mála bendir ótvirætt til þess, að það sé i hæsta máta óeðlilegt og ekki til þess ætlast, að lyfjaheildsali sé fastur nefndarmaður. Samkvæmt anda laganna er því ekki ætlast til að lyfjafræðingar skipi meirihluta lyfjaverðlagsnefndar. Áhrif þeirra eru of mikil þó að ráðherra geti haft áhrif á verðið ef nefndin er ekki sammála. Þessu þarf að breyta. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.