Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 14

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 14
ef framleiðendur i þessum löndum geta boðið sams konar lyf og hér eru notuð en á verulega lægra verði (t.d. 20-307« ódýrari), þá megi veita þeim undanþágu til sölu hér á landi. Jafnframt mætti gefa framleiðanda hins skráða sérlyfs kost á að lækka verðið á sinu lyfi til samræmis eða að það yrði strikað út af sérlyfjaskrá að öörum kosti. í stað þess að slaka á skráningarreglum hér á landi er þvert á mðti verið að herða á þeim til þess að sporna við undanþágum. Hér skal á það bent, að það er lyfianefnd, sem ákveður hvort lyf eru skráð á sérlyfiaskrá. Lyfiaeftirlit ríkisins, stað- festir verðið, sem sótt er um. Lyfjaverðlagsnefnd ákveóur rekstrargrundvöll apóteka og álagningarprósentu. Tillögur: 1. Fasta prðsentuálagningu i smásölu þyrfti að afnema hið bráðasta. í staðinn getur komið prósenta, sem færi lækkandi með hækkandi einingarverði (eins og t.d. i Danmörku o.fl. löndum). Athugandi væri að heimila lyfjafræðing að afgreiða "ódýrasta" samskonar lyf, sem er á markaði eða að Tryggingastofnun ríkisins greiði hlutfallslega meira fyrir ódýrari en dýrari lyf, svipaö og Bretar gera nú og Norðmenn hafa i hyggju að taka upp. Skráningarkerfið sér um að einungis lyf af viðunandi gæðum verði á markaði Þess skal getið að í sumum nágrannalöndum er fjöldi íbúa á hvert apótek (meðaltal) svipað og hér á landi, t.d. í Finnlandi. 2. Aðrar leiðir gætu verið að taka upp álagningu sem verður föst krónutala fyrir hvern lyfseðil, óháð verði lyfsins, sem leggst á heildsöluverð þess. Með þessu móti mundi lyfsalinn leitast við að kaupa fremur inn þau lyf sem hafa lægra heildsöluverð og eru að sama skapi ódýrari fyrir þjóðina. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.