Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 45

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 45
Tillögur: 1. Sjúkrasamlög greiöi fyrir lyf á sama hátt og áður, nema þegar um er aö ræöa lyf sem eru á markaði undir 2 vörumerkjum eóa fleiri. Ef læknar ávisa t.d. dýru vörumerki, s.s. Bactrim, þá er lyfsalinn skyldur til þess aó velja ódýrasta vörumerkió á markaói en vissulega jafn gilt, t.d. Primazol. Þetta viögengst i mörgum fylkjum USA, Ástraliu, Kanada og vióa i Evrópu. Sýnist mér þessi leió geta gefið besta raun. 2. önnur leið er aö sjúkrasamlag greiói jafnháa krónutölu fyrir öll vörumerki sama lyfs, (þ.e. samlyf + frumlyf). Upphæó sem miðast vió aó sjúklingur greiói aöeins fasta gjaldió fyrir ódýrasta vörumerkió en taki á sig alla vióbót fyrir dýrari vörumerkin. Þessi leið hefur þá ókosti að sjúklingagjald hækkar. a) I lögum er ákvæói um aó sjúkrastofnanir leitist viö aö kaupa sem ódýrust lyf. b) Aö ódeildarskipt sjúkrahús og dvalarheimili aldraöra kaupi lyf beint frá innflytjendum eöa framleiðendum. Kristneshæli hóf kaup á lyfjum frá heildsölu og á þann hátt var unnt aó lækka lyfjakostnaö um 30-40% á ársgrundvelli (bréf forstjóra Kristneshælis i sept 1981). 4. aö verólagseftirlit verói sjálfvirkt og stuóli aó sölu á ódýrasta vörumerkinu hverju sinni. ffitti þá ekki aö skipta lækna og sjúklinga miklu máli hvaða vörumerki er afgreitt nema i undantekningartilvikum, s.s. er varóa Phenytoin og Digoxin. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.