Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 62

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 62
hlutdeild í ódýrustu vörumerklum hvers lvfs, eða þá að framlagið miðist við ódýrasta vðrumerkið (sjúklingur getur fengið dýrasta vörumerkið ef hann vill, en þá verður hanr. lika sjálfur að greiða allan umframkostnað því samfara). Þessi leið er þó ekki eins einföld í framkvæmd og hún sýnist i fyrstu, en reynsla erlendis ætti að koma að notum. Á tslandi breytist smásöluverð lyfja fjórum sinnum á ári og því getur komið upp sú staða að fyrstu 3 mánuði ársins verði vörumerki "x" ódýrast, næstu 3 mánuði verði það "z" o.s.frv. Slík tilvik eru afar óheppileg og erfitt fyrir lækna að henda reiður á þess háttar breytingum. Athyglisverð er sú aðferð sem nú tiðkast viða í Bandarikiunum, b.e. að lvfiafræðinqum i apótekum verði gert að afqreiða ódvrasta vðrumerki hvers lvfs, iafnvel bótt dýrara vörumerkis sé qetið á lvfseðlinum. Birgðahald heildsala og apóteka verður hins vegar erfiðara þegar breytingar eru örar. Liklegt er að þessi leið verði farin hérlendis, en i þvi sambandi skal minnt á mikilvægi þess að þessi regla gildi um öll lyf sem afgreidd eru úr lyfjabúðum, en ekki eingöngu um lyf sem skráð eru undir samheitum. 3) I ljósi þess að rikissjóður greiðir lang stærsta hluta lyfjakostnaðarins og er þar með hinn eiginlegi kaupandi lyfjanna er ekki úr vegi að minna á að i eigu ríkisins er fyrirtæki sem hefur aðstöðu til framleiðslu flestra lyfja- forma. Hér er átt við Lyfjaverslun rikisins (L.R.). Aðstaða L.R. til töfluframleiðslu er nú langt frá þvi að vera fullnýtt, vegna þess hve litla markaðshlutdeild hún hefur. Um tima reyndi hún að bjóða lægra verð en aðrir, en með fáum undantekningum virtist það ekki hafa aðdráttarafl nema fyrir sjúkrastofnanir (þetta má sannreyna með þvi að bera saman lyfjaverðskrár og markaðshlutdeild einstakra framleiðenda fyrir sama timabil). Ljóst er að Lyfjaverslun rikisins getur framleitt verulegan hluta þeirra lyfja sem hér eru seld og ekki eru einkaleyfisvernduð, og selt á mun lægra verði en gildandi er i dag (lyf sem nú eru framleidd af öðrum aðilurn). Rikis- rekstur hefur hins vegar ekki þótt af hinu góða á siðustu árum og fáir virðast hafa ihugað að i lyfsölu kunni að gilda 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.