Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 32

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 32
aógerða heilbrigóisyfirvald i samvinnu vió lækna. (sjá meöf. myndir I-III) Nú virðist hafa oröió um 15% aukning á neyslu róandi lyfja en áframhaldandi lækkun á sterkum lyfjum. Ekki er auóvelt aó skýra þessa aukningu en benda má á aö eldra fólki hefur fjölgaó, en lyfjaneysla er einna mest í þessum hópi, og aó streita hefur aukist mikió meóal fólks, t.d. i Reykjavik. (Sbr. meófylgjandi mynd IV) Vaxandi streita i vestrænum heimi hefur oróiö til þess aó neysla róandilyfja og geölyfja hefur aukist verulega. Fólk er þjáist af streitusjúkdómum leitar til læknis eftir hjálp og þeim ber aó sinna þessu fólki. Vissulega eru oft tiltæk önnur ráö gegn streitueinkennum en lyf. Öskandi væri aö meira væri rætt um aðgeróir til þess aó draga úr streitu í þjóófélaginu og mætti m.a. heyrast meira frá fjölmiölum i þessu efni. Rétt er aö hafa i huga aö öll neysla framangreindra lyfja er ekki af hinu illa eins og sumir viróast álita. T.d. er talið aö fyrir tilstilli þessara lyfja hafi stórlega dregió úr vistun sjúklinga á geösjúkrahús (upplýsingar fá Bandarikjunum). Eftirlit með lyfjaávisunum Landlæknisembættið hefur eftirlit með lyfjaávisunum lækna. I samvinnu viö Sjúkrasamlag Reykjavikur hefur verið unniö að þvi aó efla eftirlit meö lyfjaávisunum m.a. meö þvi aö koma upp tölvuskráningu á lyfseólum. Fljótlega má vænta árangurs af þvi starfi. Af gefnu tilefni skal tekió fram aö i upphafi var geró forrannsókn á ávisun á sýklalyf i fjórum apótekum á timabilinu sept.- nóv. 1985. Athugunin náöi einungis til 13% allra sýklalyfjaávisana á timabilinu þ.e. 2308 lyfseóla. 1 ljós kom aó 8-10 læknar ávisuóu nær helmingi allra sýklalyfja og er þaö ekkert óeólilegt meö hliösjón af fjölda heimilislækna i hópnum. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.