Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 41

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 41
Breytingar á þessum atrióum hefóu án efa i för rneó sér umtalsverða lækkun á smásöluverði. 4. Litill munur á verði samlyfja og frumlyfja, Ný áhrifamikil lyf hafa komió inn á markaðinn á siöustu árum, s.s. maga- og blóörásarlyf (frumlyf). Þetta er góó þróun og æskileg. Erlendis eru frumlyf allmörg ár á markaði áður en einkaleyfið rennur út og aörir geta hafiö framleiöslu á samlyfi. Þessi samlyf (eftirlikingalyf) eru seld á 10-70% lægra verði en frumlyfin.. Lyfjaverslun rikisins hefur þó gert sér far um að halda þessum sið og selur Haloperidol á 70% lægra verði en sérlyfió Haldol er selt á. Aó visu er þetta nálægt kostnaðrverói og þvi ef til vill "óeólilega lágt" verölagt en sýnir hver raunverulegur mismunur er. Ennfremur má nefna aó Diazepam frá Lyfjaverslun rikisins er margfalt ódýrara en Valium (frumlyf). Hér á landi er þó verðmunur yfirleitt nokkuó minni. Á siðustu 1-2 árum hafa þó tvö lyfjafyrirtæki lækkað veró á nokkrum samlyfjum svo aó verómunurinn á þeim og frumlyfjum er 20-30%. Sparnaóur er áætlaóur milli 40-60 milljónir á ári. Þessi lækkun kom m.a. i kjölfar mikillar umræðu um þetta mál. Sparnaóaraðgerðir sem framkvæmdar voru af Landlæknisembættinu og lyfjamáladeild Heilbrigóismálaráóuneytisins á árunum 1976-1980 varöandi ávisanir á geö- og róandi lyf eru áætlaðar aö hafa sparað rikissjóói um 50 milljónir á ári. Sjá vióauka I-II. Hluti samlyfja á lyfjamarkaönum fer nú ört stækkandi og er álitió aó eftir nokkur ár nái þau yfir 50% af lyfjamarkaöi i Bandarikjunum. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.