Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 23

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 23
HLUTLAUST UPPLÝSINGAFLffiÐI TIL LÆKNA Um áóur nefnda grein Guöbjargar Kristinsdóttur má margt gott segja. Hún er mér sammála um aó auka þurfi "hlutlaust" upplýsingaflæói til lækna. Kynning á lyfjum koma aó mestu frá lyfjaframleiöendum. Samkvæmt könnun á Noröurlöndum kom um 95% af kynningu á lyfjum frá framleióendum þó aó heilbrigóisyfirvöld gefi út lyfjahandbók (Sérlyfjaskrá) svipaó og hér er gert og hverjum þykir ekki sinn fugl fagur! G. K. telur undirritaóan rugla saman kröfum varðandi framleiöslu lyfja annars vegar og kröfum um notagildi lyfja hins vegar. Þetta er rangt. I grein minni i Morgunblaöinu 14. mars sl. skildi ég þessi atriói aö og er vissulega enn þeirrar skoóunar aö óþarft sé fyrir lyfjanefnd aö velta lengi vöngum yfir lyfjaefna- og lyfjageróarfræöilegum þætti þeirra lyfja sem sótt er um skráningu á hér á landi þegar um er aó ræóa lyfjaframleióendur i þeim löndum sem aóild eiga aó P.I.C. og sem lúta þar af leiðandi allir sömu gæöastöólum. Þetta á ekki sist viö þegar viökomandi lyf hefur þegar veriö skráó sem sérlyf á hinum Noróurlöndunum, eöa t.d. i Bandarikjunum þar sem kröfur eru mjög strangar og yfirvöld lyfjamála hafa aö likindum mun betri aóstööu en hérlendis. Notagildi lyfja ber lyfjanefnd auóvitað aö kanna, en "hjörtunum svipar saman i Súdan og Grimsnesinu". Lyf sem leggur aó velli franska sýkla getur áreiöanlega sigrað sýkla i afkomendum Vikinga likt og lyf er dregur úr sýrumyndun i frönskum maga hefur svipuö áhrif i norölenskum maga! Enn fremur sýnist mér rétt aó innlendum framleióendum er sækja um skráningu á lyfi beri að rökstyðja verólagningu meö þvi aö leggja fram reikninga er sanni kostnaöarverð. Þess vegna sýnist mér aö einfalda megi skráningarkerfi lyfja og auóvelda og flýta fyrir aó ódýrari lyf komist inn á markaöinn. Vel má vera að bæta þurfi aóstöóu yfirvalda lyfjamála, en sá kostnaóur yrói óverulegur mióaó vió þann mikla sparnaó sem mögulegur er og áður hefur verió skýróur meó dæmum. Tvö önnur atriói i grein Guóbjargar vil ég minnast á. Leiðrétting hennar i orðum minum um aö lyfjasala sé nú meö öllu úr höndum lækna er rétt. - 21 - L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.