Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 52

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 52
09.10.1987 NEFNDARSKIPUN HEILBRIGÐISRAÐHERRA. Aó tillögu landlæknis skipaði heilbrigóisráóherra nefnd í upphafi árs 1987 til þess aó gera úttekt á verómyndun og sölu lyfja þó sérstaklega m.t.t. smásölu. Formaóur nefndarinnar var prófessor Brynjólfur Sigurósson. I september 1987 skipaói Guómundur Bjarnason, heilbrigðis- ráóherra, nýja nefnd meó viótækara verkefni eins og hér segir. "Verkefni nefndarinnar eru nú þessi: 1. Aó draga upp heildarmynd af streymi fjármuna vegna lyfja i þjóófélaginu. 2. Aó gera grein fyrir notkun lyfja hérlendis og bera hana saman vió notkun lyfja i nágrannalöndunum. 3. Að bera saman innkaupsveró (eóa framleióandaverð) til lyfjaheildsala á íslandi vió innkaupsveró (eða framleióandaverð) til lyfjaheildsala í nágrannalöndunum. 4. Aó gera grein fyrir verómyndun lyfja á íslandi og bera hana saman vió verómyndun i nágrannalöndunum. 5. Að gera grein fyrir þætti Tryggingarstofnunar rikisins annars vegar og sjúkrasamlaga hins vegar i lyfjakostnaði. 6. Aó kanna áhrif ávisanavenja lækna á lyfjakostnaó. 7. Að setja fram hugmyndir um aógeróir, sem gætu leitt til lækkunar á lyfjakostnaói, þar með talið hvaóa lyf væri hugsanlegt aó framleiða hérlendis meó lægri tilkostnaói en nemur verói lyfjaheildsala. 8. Aó athuga afkomu lyfjaverslana á smásölustigi eftir stærö þeirra. 9. Aö bera saman mismunandi álagningakerfi og meta áhrif þeirra á tekjumyndun i lyfjadreifingunni. Ef nefndinni þykir úttektin gefa tilefni til, er óskaö tillagna um nýtt fyrirkomulag álagningar er geti leitt til lægra lyfjaverós. Alits nefndarinnar óskast einnig á þvi hvort kostir samkeppni geti notið sin i lyfjadreifingunni til hagsbóta neytendum og þá með hvaöa hætti." I nefndinni eiga sæti prófessor Brynjólfur Sigurðsson, formaöur, Guðjón Magnússon, aöstoóarlandlæknir, Guðmundur Sigurösson, heilsugæslulæknir, Halla Eiriksdóttir , hjúkrunarfræöingur, Helga Vilhjálmsdóttir, lyfsali, Ingolf Petersen, yfirlyfjafræöingur og Jón Bjarni Þorsteinsson, heilsugæslulæknir. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.