Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 52

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 52
09.10.1987 NEFNDARSKIPUN HEILBRIGÐISRAÐHERRA. Aó tillögu landlæknis skipaði heilbrigóisráóherra nefnd í upphafi árs 1987 til þess aó gera úttekt á verómyndun og sölu lyfja þó sérstaklega m.t.t. smásölu. Formaóur nefndarinnar var prófessor Brynjólfur Sigurósson. I september 1987 skipaói Guómundur Bjarnason, heilbrigðis- ráóherra, nýja nefnd meó viótækara verkefni eins og hér segir. "Verkefni nefndarinnar eru nú þessi: 1. Aó draga upp heildarmynd af streymi fjármuna vegna lyfja i þjóófélaginu. 2. Aó gera grein fyrir notkun lyfja hérlendis og bera hana saman vió notkun lyfja i nágrannalöndunum. 3. Að bera saman innkaupsveró (eóa framleióandaverð) til lyfjaheildsala á íslandi vió innkaupsveró (eða framleióandaverð) til lyfjaheildsala í nágrannalöndunum. 4. Aó gera grein fyrir verómyndun lyfja á íslandi og bera hana saman vió verómyndun i nágrannalöndunum. 5. Að gera grein fyrir þætti Tryggingarstofnunar rikisins annars vegar og sjúkrasamlaga hins vegar i lyfjakostnaði. 6. Aó kanna áhrif ávisanavenja lækna á lyfjakostnaó. 7. Að setja fram hugmyndir um aógeróir, sem gætu leitt til lækkunar á lyfjakostnaói, þar með talið hvaóa lyf væri hugsanlegt aó framleiða hérlendis meó lægri tilkostnaói en nemur verói lyfjaheildsala. 8. Aó athuga afkomu lyfjaverslana á smásölustigi eftir stærö þeirra. 9. Aö bera saman mismunandi álagningakerfi og meta áhrif þeirra á tekjumyndun i lyfjadreifingunni. Ef nefndinni þykir úttektin gefa tilefni til, er óskaö tillagna um nýtt fyrirkomulag álagningar er geti leitt til lægra lyfjaverós. Alits nefndarinnar óskast einnig á þvi hvort kostir samkeppni geti notið sin i lyfjadreifingunni til hagsbóta neytendum og þá með hvaöa hætti." I nefndinni eiga sæti prófessor Brynjólfur Sigurðsson, formaöur, Guðjón Magnússon, aöstoóarlandlæknir, Guðmundur Sigurösson, heilsugæslulæknir, Halla Eiriksdóttir , hjúkrunarfræöingur, Helga Vilhjálmsdóttir, lyfsali, Ingolf Petersen, yfirlyfjafræöingur og Jón Bjarni Þorsteinsson, heilsugæslulæknir. 50

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.