Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 58

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 58
Erindi flutt á fundi Apótekarafélags Islands, októder 1988 TIELÖGUR X LYFSðlj’JMÁLUM . Eftir Dlaf Olafsson landlækni og Benedikt Andrésson viðskiptafræðing. Sérstaða versiunar með lvf. I veniuieaun viðskiptum revna báðir aðilar, kaupandi cq sellandi. að fá sem mest fvrir sinn snúð ■________Samanburður á verði og gæðum veitir gagnkvæmt aðhald. 1 lvfiaversiun er bessu ekki svo háttað. Neytandinn (sjúklingurinn! greiðir aðeins fast gjald, serr. er óháð verði vörunnar. Hann fær hana afhenta án þess að komast nokkurn tírr.a að því hvað hún kostar. Hann þekkir því hvorki verð vörunnar né gæði, enda er það læknirinn sem valdi hana. Læk.nir þarf ekki að taka tillit til fjárráða sjúklings og ieggur sig oft á tiðum ekki fram um að kynna sér verð lyfja nægilega, - því ríkissjóður borgar. Lyfjabúðir hafa einnig hag af þvi að lyf eru ekki seld af öðrum aðilum. Hér nálgumst við kjarna málsins. X íslandi er algengt að lyfjategund sé til sölu undir 2 eða fleiri vörumerkjum, frá jafn mörgum framleiðendum. Verðmunur milli vörumerkia getur verið miög verulegur. Lítið hefur þó verið gert til þess að stuðla að því að ódýrasta vcrumerkið sé valið, heldur jafnvel þvert á móti. Þar sem siúklingurinn greiðir aðeins fast gjald ir.á segla að hið opinbera verðlauni sérstaklega þann framleið- anda/heildsala sem. bvður dvrasta kostinn með bví að niður- greiða það vcrum.erki umfram önnur. Greiðviknin nær einnig til smásalans, en eins og mörqum. er kunnugt fá apótekin hærri álaqningu af dvrari vörumerkjunum. (68% af heildsöluverði)■ Verðmunur á 1 töfluglasi getur verið liðlega 5.000 kr -fimm þúsund krónur. Lítum. á 2 sam.anburðardæm.i. Fyrst sjáum. við töflur sem innihalda virka efnið "haloperidol", en þær eru hér á markaði undir 2 vöruheitum, annað sem er frá erlendum framleiðanda heitir HALDOL, en hitt er innlent, frá Lyfja- verslun ríkisins, og heitir einfaldlega HALOPERIDOL, t-ins og virka efnið. Gildandi smásöluverð þeirra eru sem hér segir. 56 - tímabilið 1/10 -31/12 1983:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.