Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 40
Benda má á aö mörg erlend frumlyf eru ekki einkaleyfisvernduð hér á landi og þess vegna eru möguleikar okkar á aö koma fljótt meö eftirlikingalyf mun betri en lyfjaframleiðenda erlendis. Vissulega á þetta álagningarkerfi sina sögu og má rekja til þess tima er lyfjageró fór aó mestu fram i lyfjabúóum en ekki i lyfjafyrirtækjum. Þá var lyfjageró aóalvinna lyfsalans og þeim mun margslungnari sem lyfjageröin var reyndi meira á þekkingu og vinnuframlag lyfsalans. Nú hefur þetta breyst aö verulegu leyti. Lyfjageró i lyfjabúóum er hverfandi eða tæp 10% af heildarsölu og þar meö eru talin s.k. ex tempore lyf (þ.e. mixtúrur og önnur lyf, sem afgreidd eru samkvæmt sérstökum lyfseólum). All flest lyf eru nú seld i tilbúnum umbúöum sem bannaó er meö lögum aö rjúfa. Áður fyrr voru lyfsalar skyldaóir samkv. lögum aó hafa á hverjum tima verulegar lyfjabirgóir. Þessi skylda hafói af eölilegum ástæóum m.a. rýrnum i för meö sér og réttlætti hærri smásöluálagningu. Nú er þessari skyldu aó mestu aflétt en er á höndum umboðsmanna lyfja eóa innflytjenda. Lyfsalar geta ennfremur skilaö aftur birgðum og fengió allt aö 55% af innkaupaverði fyrndra sérlyfja endurgreitt. Aö þessu leyti eru lyfsalar i mun betri aðstöóu en aðrir verslunarmenn. I mörgum nágrannalöndum er tekiö jöfnunargjald af lyfjabúðum á stærri svæöum sem rennur til lyfjabúöa á smærri svæóum. Þetta er ekki svo á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.