Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 29

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ Fréttabréf lækna 9/1987 leiðendur eftirlíkingalyfja erlendra sem inn- lendra, að fá þau skráð undir „sérnafni“ á sér- lyljaskrá. Viðkomandi framleiðandi hefur þá fengið „einkaleyfi" fyrir lyfinu og með því úti- lokað samkeppni. Sémafnið gefur þá einkaleyf- isaðstöðu og þar með möguleika á hærri verð- lagnirigu. Meiri von er einnig til þess að auglýs- ingakostnaður skili sér aftur þar sem þá er ekki jafnframt verið að auglýsa samsvarandi lyf frá öðrum framleiðendum. Þetta er pappírs-regla sem gefur vel i aðra hönd og nauðsynlegt er að hamlagegn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ein- dregið varað við þessari þróun og telur að til þess að tryggja stöðlun og verðlækkun veröi að viðhalda eftirlíkingaheitinu (4). Stofnunin hefur unnið gott starf á þessu sviði. Læknar og lyfjaávísanavenjur Til þess að auðvelda læknum að fylgjast með í þessu efni er nauðsynlegt að þeir hafi við hönd- ina hverju sinni handhægan vefðlista þar sem sambærilegum lyfjum, frumlyfjum og eftir- líkingalyfjum, er raðað saman ásamt verði þeirra og jafnframt nafni framleiðanda. Nokkur gagn- rýni hefur komið fram frá lyfjaframleiðendum um að þetta kerfi verði of fiókið fyrir lækna og hafi í för með sér aukna hættu á ruglingi. Ekki er því að leyna að sum eftirlíkinganöfnin eru flókn- ari en þau sérlyfjanöfn sem læknar hafa vanist, svo sem fenoxýmetýlpenisillín í stað Calcipen, klórdíazepoxíð í stað Librium og díazepam í stað Valium. Því er til að svara að eftir þessari reglu er nú unnið víða um heim m.a. á flestum sjúkradeildum í Sviþjóð og í mörgum öðrum löndum þar sem fjölmargir íslenskir læknar hafa stundað framhaldsnám. Ekki hefur borið á kvörtunum frá læknum vegna þessa fyrirkomu- lags. Enn fremur hefur komið fram að huga verði að aðgengi lyfja sem fer að nokkru eftir formi þeirra til dæmis forða- og freyðitöfiur, en vart ætti það að valda læknum vandræðum. Lækn- amir Jóhann Ág. Sigurðsson og Bjami Jónasson hafa unnið verðlista yfir ýmis helstu lyf sem hér em á markaði og hefur listanum vérið dreift. Landlæknisembættið óskaði eftir því fyrir rúmu ári síðan, að lyfjadeild heilbrigðisráðu- neytisins gerði slíkan lista og dreifði. Lyfjaeftir- litið er nú langt komið með að vinna slíkan lista og verður honum þá væntanlega dreift meðal lækna. Lokaorð Brýna nauðsyn ber til að efia sem mest hlut- deild innlendra og erlendra eftirlíkingalyfja á markaði hér og freista þess að hamla gegn „sér- nafna“-fióði. Ekki þarf að draga úr gæðakröfum þó að svo sé gert. Heimildir 1. Ciba Geigy Pharma Genetic Policy. Divis- ional Policy Affairs, Pharma Policy VI/ 81 Basel 1981. 2. Bitter Pills, Oxfam Oxford 1982. 3. Cheaper by the Millions H.E. Walther Worthington England 1982. 4. WHO, Quality assurance of drugs in multi- source purchasing p. 22 (óprentað handrit 1980). 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.