Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 43

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 43
Núverandi skráningareglur gefa þeim er fær lyf á sérlyfjaskrá eins konar "einkaleyfi" fyrir lyfinu og getur hindraö eölilega samkeppni. Alþjóóaheilbrigóisstofnunin hefur varaó viö þessari þróun og telur aó til þess aó tryggja eðlilega verölagningu verói aö tryggja eólilega samkeppni milli samlyfja. Vissulega ber aö halda uppi gæðaprófum lyfja. Öheppilegar kynningaraðferóir. Hvaöan fá læknar helstu upplýsingarnar um lyf - og hvaða lyf eru auglýst ? Læknar fá aöallega upplýsingar um lyf í sérlyfjaskrá og i auglýsingum Læknablaósins. Sérlyfjaskráin fjallar um samsetningu, ábendingar og frábendingar lyfja en ekki um verölag. Alþekkt er aó lyfjaauglýsingar og lyfjakynningar lyfjafyrirtækja hafa veruleg áhrif á lyfjaval lækna. Nióurstöður margra rannsókna erlendis gefa þetta til kynna. Samkvæmt sænskri rannsókn er birtist i Lakartidningen koma um 95% af upplýsingum er sænskir læknar fá um lyf frá lyfjafyrirtækjum i formi auglýsinga eóa lyfjakynningar d ). MYND I Geró var könnun á lyfjaauglýsingum i 5 eintökum Fréttabréfs lækna árió 1987. TAFLA I I ljós kom aó allflestar lyfjaauglýsingar ná yfir dýrustu lyfin. Aó visu er skiljanlegt aó lyfjafyrirtæki verói aö kynna ný lyf, sem oftast eru i háum verðflokki, en hvers vegna auglýsa lyfjafyrirtækin ekki einnig "ódýr lyf". Öneitanlega er freistandi aó álita aö lyfjafyrirtækin kjósi helst aó auglýsa dýrustu lyfin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.