Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 51

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 51
29.04.1987 HLUTVERK LYFJAFRŒÐINGA I FRAMTlÐINNI - eftir Ölaf Ölafsson landlækni Lyfjafræóingar hafa góóa menntun og eru áreiðanlega hæfastir til aó meta gæói lyfja og verkunarmáta. Öneitanlega hafa störf þeirra i lyfjabúóum breyst verulega þvi að nú er lyfjageró oröin litil aö vöxtum og flest lyf koma tilbúin til afgreiöslu i umbúóum sem ekki má rjúfa. Hugmyndir hafa komió fram um aó efla fræósluhlutverk lyfjafræöinga og er ég mjög fylgjandi þvi. Eftirlikingum, þ.e. Synonymlyfjum fjölgar mjög á markaónum. Meöal margra nágrannaþjóöa ná þessi lyfjaform nú yfir 20-30% af sölunni. T.d telja margir aö hlutur þessara lyfja (þ.e. eftirlikinga) muni ná 50% af sölunni i Bandarikjunum innan fárra ára.'1' Vitaskuld er þaö á valdi læknis að ávisa sjúklingi þvi lyfi sem hann telur helst duga. Fáir læknar ná þó aó gerþekkja allar þær eftirlikingar sem eru og veröa i boöi i framtiðinni. Tillaga min er aö þegar læknir ávisar eftirlikingum verói lyfjafræðingi gert skylt aó afhenda ódýrasta lyfiö sem er á markaðnum en jafnframt skal þaó vera i sama gæóaflokki og lyfið sem ávisaó er. Þetta starf hæfir vel menntun lyfjafræóinga. Ákvæöi sem þessi eru nú i gildi i fjölmörgum rikjum Bandarikjanna (-*-) og nú liggja fyrir tillögur frá norskum og sænskum heilbrigöisyfirvöldum um samskonar skipan mála. Ef til vill mun einhverjum i hópi heilbrigóisstarfsfólks finnast þessi tillaga óraunhæf, en þá er þeim ekki kunnugt um gæöi og verö þeirra fjölmörgu eftirlikinga sem eru á markaðnum. Aö lokum ber aó geta þess aó verulegur sparnaóur gæti hlotist af ef þessi tillaga nær fram aö ganga. (1) Substitusionsrett for amerikanske farmasöyter. Norges Apoteksforenings Tidskrift 31. mai 1978. (2) Persónulegar upplýsingar frá norskum og sænskum heilbrigðis- yfirvöldum, april 1987. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.